Skelfileg hittni Lakers í tapi og Boston ekki skorað fleiri stig í 28 ár Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 07:30 LeBron og félagar í baráttunni í Disney World en úrslitakeppnin hefst þar 14. ágúst. vísir/getty Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. LeBron James skoraði nítján stig og tók ellefu fráköst en Los Angeles hafði aldrei forystu í leiknum í nótt. Það sem meira er, þá var skotnýting þeirra skelfileg fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu einungis fimm þristum af þeim 37 sem þeir tóku. No time to dwell. Back in 24 hours. pic.twitter.com/2r143ZtgdC— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 6, 2020 Michael Porter Jr. var aftur funheitur í liði Denver en hann skoraði 30 stig annað leikinn í röð er liðið vann sex stiga sigur á San Antonio, 132-126. Joel Embiid skoraði 30 stig og tók ellefu fráköst þegar Philadelphia vann níu stiga sigur á Washington, 107-98, og Boston hefur ekki skorað meira í 28 ár er þeir gerðu 149 stig gegn 115 stigum Brooklyn. Our second unit erupted tonight, helping to lead us to our highest-scoring effort in nearly 28 years.https://t.co/jsnJQUVzjr— Boston Celtics (@celtics) August 6, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis - Utah 115-124 Denver - San Antonio 132-126 Philadelphia - Washinghton 107-98 Oklahoma City - LA Lakers 105-86 Toronto - Orlando 109-99 Brooklyn - Boston 115-149 watch on YouTube NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Los Angeles Lakers, topplið vesturdeildarinnar, leiddi ekki í eina sekúndu í nótt er liðið tapaði 105-86 fyrir Oklahoma í Disney World. LeBron James skoraði nítján stig og tók ellefu fráköst en Los Angeles hafði aldrei forystu í leiknum í nótt. Það sem meira er, þá var skotnýting þeirra skelfileg fyrir utan þriggja stiga línuna. Þeir hittu einungis fimm þristum af þeim 37 sem þeir tóku. No time to dwell. Back in 24 hours. pic.twitter.com/2r143ZtgdC— Los Angeles Lakers (@Lakers) August 6, 2020 Michael Porter Jr. var aftur funheitur í liði Denver en hann skoraði 30 stig annað leikinn í röð er liðið vann sex stiga sigur á San Antonio, 132-126. Joel Embiid skoraði 30 stig og tók ellefu fráköst þegar Philadelphia vann níu stiga sigur á Washington, 107-98, og Boston hefur ekki skorað meira í 28 ár er þeir gerðu 149 stig gegn 115 stigum Brooklyn. Our second unit erupted tonight, helping to lead us to our highest-scoring effort in nearly 28 years.https://t.co/jsnJQUVzjr— Boston Celtics (@celtics) August 6, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis - Utah 115-124 Denver - San Antonio 132-126 Philadelphia - Washinghton 107-98 Oklahoma City - LA Lakers 105-86 Toronto - Orlando 109-99 Brooklyn - Boston 115-149 watch on YouTube
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira