Leikjavísir

Mánudagsstreymi GameTíví: Ekkert samkomubann í Verdansk

Samúel Karl Ólason skrifar
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.
Call of Duty: Warzone er einn vinsælasti leikurinn þessa dagana.

Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. Það er ekkert samkomubann í Verdansk og veðrið þar er með besta móti. Því munu strákarnir streyma Warzone og má búast við mikilli skemmtun.

Þá hafa fregnir borist af því að mögulega sjáist ennið á vappi í kvöld.

Fylgjast má með ævintýrum strákanna á Stöð 2 eSport eða Twitch. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.