NBA-deildin hefst að nýju með stórleik liðanna frá Englaborginni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júlí 2020 14:30 Los Angeles-liðin tvö mætast í nótt og þó það sé langt síðan léku alvöru leik er hægt að fullyrða að það verður barist um hvern einasta bolta. Brian Rothmuller/Getty Images Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram. NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Í nótt hefst NBA-deildin í körfuboltu að nýju eftir að deildin var sett á ís vegna kórónufaraldursins þann 11. mars síðastliðinn. Deildin mun þó ekki fara fram með hefðbundnu sniði eins og hefur áður komið fram. Í nótt mætast erkifjendurnir í Los Angeles Lakers og Los Angeles Clippers en það er þó ekki fyrsti leikur deildarinnar. Utah Jazz og New Orleans Pelicans mætast í opinberum opnunarleik deildarinnar í Disney World en hvað varðar áhuga á heimsvísu þá er síðari leikur kvöldsins [næturinnar] mun stærri. Undirbúningur liðanna hefur að sjálfsögðu ekki verið með besta móti enda liðin aðeins æft saman síðan 22. júlí. Þá þurfa leikmenn að fylgja ströngum reglum og nú þegar hafa nokkrir þurft að fara í sóttkví þar sem þeir fylgdu ekki regluverki deildarinnar. Þar má til að mynda nefna Lou Williams - leikmann Clippers - sem missir af leik næturinnar þar sem hann fór og fékk sér kjúklingavængi á strípibúllu eftir að hafa fengið leyfi til þess að vera viðstaddur jarðaför afa síns. A peek at what the NBA arenas will look like with virtual fans. At the Lakers game yesterday against Dallas, the screens had virtual Laker Girls. (Photos from the NBA): pic.twitter.com/ygyT8Zb3nn— Malika Andrews (@malika_andrews) July 24, 2020 Stefnt er að því að liðin leiki átta leiki sem munu úrskurða hvaða lið komast í úrslitakeppni. Við tekur úrslitakeppni með sextán liðum sem á að ljúka þann 13. október. Úrslitakeppnin sjálf verður með hefðbundnu sniði en liðin þurfa að vinna fjóra leiki til að komast áfram.
NBA Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira