Fyrrverandi leikmaður Keflavíkur látinn Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 11:30 Stanley Robinson á flugi í Madison Square Garden í leik með University of Connecticut. VÍSIR/GETTY Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin. Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Körfuknattleiksmaðurinn Stanley Robinson, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, er látinn, 32 ára að aldri. Robinson varð 32 ára í síðustu viku. Móðir hans kom að honum látnum á heimili hans í Birmingham í Alabama. Dánarorsök er ókunn en í bandarískum miðlum er haft eftir lögreglu að ekkert bendi til þess að dauða Robinson hafi borið að með saknæmum hætti. The UConn Basketball family grieves the loss of a great player and an even greater person, Stanley Sticks Robinson. Our thoughts and prayers are with Stanley s family at this difficult time Rest In Peace, Sticks. pic.twitter.com/ihm5z0h1OK— UConn Men's Basketball (@UConnMBB) July 22, 2020 Robinson var stjörnuleikmaður í liði UConn Huskies í bandaríska háskólakörfuboltanum, vann 90 leiki með liðinu á árunum 2006-2010 og komst með því í Final Four árið 2009. „Hann er klárlega einn besti íþróttamaður sem ég hef þjálfað. Hann var ekki bara dáður af liðsfélögum sínum því allri sem hittu „Sticks“ [gælunafn Robinson] kunnu vel við hann. Hann verður alltaf Husky,“ sagði Jim Calhoun sem þjálfaði Robinson í háskólaboltanum. Eftir útskrift var Robinson valinn af Orlando Magic í nýliðavali NBA-deildarinnar en félagið skipti honum svo út og eftir það lék Robinson meðal annars í Úrúgvæ, Síle og á Íslandi. Hann kom til Keflavíkur haustið 2017 og lék fimm leiki, undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar, en yfirgaf svo félagið um áramótin.
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Andlát Keflavík ÍF Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira