69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. janúar 2020 10:00 LeBron flýgur hátt í leiknum í nótt. vísir/getty Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira
Ellefu leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt en stórleikurinn fór fram í Houston þar sem Los Angeles Lakers var í heimsókn. Það var ekki mikið um varnarleik hjá báðum liðum en Lakers hafði betur að endingu. Lokatölur urðu 124-115 en þetta var 34. sigur Lakers í vetur. LeBron James var stigahæstur hjá Lakers með 31 stig. Þar að auki tók hann fimm fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LBJ (31 PTS & 12 AST) led the way for the @Lakers’ big road W in Houston! #LakeShowpic.twitter.com/Hxxtv5ruPk— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Russell Westbrook (35 stig) og James Harden (34 stig) gerðu 69 af 115 stigum Houston en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Zach LaVine var stigahæsti leikmaður næturinnar. Hann skoraði 42 stig er Chicago vann nauman sigur á Cleveland á heimavelli, 118-116. LaVine tók að auki sex fráköst en Kevin Love var stigahæstur hjá gestunum í Cleveland. Hann skraði 29 stig og gaf sex stoðsendingar. Zach (42 PTS) puts the game to #BullsNationpic.twitter.com/DySnoMUHUI— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020 Gríska fríkið, Giannis Antetokounmpo, skoraði 29 stig og tók tólf fráköst er Milwaukee vann öruggan sigur á Brooklyn, 117-97. Sjötti sigur Milwaukee í röð og 38. í 44 leikjum.Úrslit næturinnar: LA Clippers - New Orleans 133-130 Milwaukee - Brooklyn 117-97 Phoenix - Boston 123-119 Detroit - Atlanta 136-103 Philadelphia - New York 90-87 Cleveland - Chicago 116-118 Toronto - Minnesota 122-112 Orlando - Golden State 95-109 LA Lakers - Houston 124-115 Portland - Oklahoma 106-119 Sacramento - Utah 101-123 The Greek Freak (23 PTS & 11 REB) was doing a little bit of everything in the 3rd QTR!#FearTheDeerpic.twitter.com/6XOCLW46Cx— NBA TV (@NBATV) January 19, 2020
NBA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Sjá meira