Frá Seyðisfirði til Havarí 19. september 2009 05:00 Svavar og Berglind standa vaktina í Havarí.FréttablaÐið/Valli „það var gríðarlegur þrýstingur frá poppsenunni í Reykjavík að fá okkur aftur í bæinn, svo það var bara opnuð búð til að hafa okkur í,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Skakkamanage. Hann og Berglind Häsler, kona hans, hafa búið á Seyðisfirði um nokkra hríð en eru flutt aftur á mölina til að stýra nýrri verslun, Havarí. „Seyðisfjörður er náttúrulega algjört unaðspleis og við eigum örugglega eftir að fara þangað aftur, en svona er þetta: Ævintýrið er búið í bili.“ Havarí er í Austurstræti 6, á milli Gyllta kattarins og Shalimar. Verslunin er samstarfsvettvangur fjögurra fyrirtækja á sviði tónlistar og hönnunar, Kimi Records, Borgin hljómplötur, Gogoyoko og Skakkapopp. „Þetta verður besta búðin,“ segir Svavar. „Þarna verður til tónlist, fatnaður, hönnun, list og bara það sem okkur dettur í hug. Það er svið í búðinni sem hægt verður að troða upp á. Svo verður bara dansað og tjúttað. Það er gott að hafa svona lókal yfir Réttir og Airwaves og svo í jólaösinni. Eftir jól verður bara metið hvernig gekk og hvort við pökkum saman eða höldum áfram.“ Havarí verður formlega opnuð í dag kl. 13. Reggígeltirnir í Hjálmum troða upp og hefja forsölu á nýju plötunni IV, sem kemur út á mánudaginn. Þá verða léttar karíba-veitingar í boði, sem og ýmis tilkippileg tilboð. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
„það var gríðarlegur þrýstingur frá poppsenunni í Reykjavík að fá okkur aftur í bæinn, svo það var bara opnuð búð til að hafa okkur í,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson í hljómsveitinni Skakkamanage. Hann og Berglind Häsler, kona hans, hafa búið á Seyðisfirði um nokkra hríð en eru flutt aftur á mölina til að stýra nýrri verslun, Havarí. „Seyðisfjörður er náttúrulega algjört unaðspleis og við eigum örugglega eftir að fara þangað aftur, en svona er þetta: Ævintýrið er búið í bili.“ Havarí er í Austurstræti 6, á milli Gyllta kattarins og Shalimar. Verslunin er samstarfsvettvangur fjögurra fyrirtækja á sviði tónlistar og hönnunar, Kimi Records, Borgin hljómplötur, Gogoyoko og Skakkapopp. „Þetta verður besta búðin,“ segir Svavar. „Þarna verður til tónlist, fatnaður, hönnun, list og bara það sem okkur dettur í hug. Það er svið í búðinni sem hægt verður að troða upp á. Svo verður bara dansað og tjúttað. Það er gott að hafa svona lókal yfir Réttir og Airwaves og svo í jólaösinni. Eftir jól verður bara metið hvernig gekk og hvort við pökkum saman eða höldum áfram.“ Havarí verður formlega opnuð í dag kl. 13. Reggígeltirnir í Hjálmum troða upp og hefja forsölu á nýju plötunni IV, sem kemur út á mánudaginn. Þá verða léttar karíba-veitingar í boði, sem og ýmis tilkippileg tilboð.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira