Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 17:00 Zach LaVine væri skemmtileg viðbót við lið Los Angeles Lakers. Getty/Nuccio DiNuzzo Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Los Angeles Lakers er í góðum málum í NBA-deildinni enda með besta sigurhlutfallið í Vesturdeildinni með 34 sigra og aðeins níu töp. Liðið vill samt styrkja sig áður en glugginn lokar í febrúar. Jonathan Kiernan hjá Lake Show Life sagði frá mögulegum leikmannaskiptum Lakers og Chicago Bulls. Lakers fengi þá háloftafuglinn Zach LaVine í staðinn fyrir pakka af leikmönnum sem innihéldi Kyle Kuzma, Danny Green og Talen Horton-Tucker. A deal proposed by Fansided‘s Lake Show Lifehttps://t.co/hurfEFTlVY— NBA Central (@TheNBACentral) January 22, 2020 Zach LaVine er vissulega spennandi leikmaður enda einn besti íþróttamaðurinn í allir NBA-deildinni. Hann er með mjúkt skot og skilur menn ítrekað eftir í sporunum með sprengikrafti sínum. Það er vissulega dýrt að sjá á eftir mönnum eins og þeim Kyle Kuzma og Danny Green. En samkvæmt pælingum Jonathan Kiernan þá ætti sóknarleikur liðsins að verða enn illviðráðanlegri með komu Zach LaVine. Zach LaVine er með 25,0 stig, 4,7 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili en hann er að skora 3,1 þrist í leik og er að nýta 39 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann er líka ennþá bara 24 ára gamall og á því mörg frábær ár eftir. Kyle Kuzma er með 13,2 stig og 3,9 fráköst að meðaltali í leik á þessu tímabili en Danny Green er með 9,0 stig og 3,6 fráköst að meðaltali í leik í vetur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum