Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 23:30 Zion Williamson hefur ekki spilað eina mínútu í NBA-deildinni en það vilja samt margir frá eiginhandaráritun frá honum. Getty/ Jesse D. Garrabrant Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020 NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. New Orleans Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavalinu í sumar en hann missti af fyrstu 43 leikjum tímabilsins vegna meiðsla. Zion Williamson hefur nú náð sér að fullu af meiðslunum og New Orleans Pelicans ákvað að gefa grænt ljós á hann í kvöld. Mótherji New Orleans Pelicans í leiknum er lið San Antonio Spurs. Zion Williamson makes his NBA debut TONIGHT at 9:30 ET on ESPN. He will reportedly start against the Spurs and he won’t have a minute restriction. pic.twitter.com/KObPih0eoY— Alex Kennedy (@AlexKennedyNBA) January 22, 2020 Það bíða margir NBA áhugamenn spenntir eftir að sjá hvað Zion Williamson getur gert í NBA-deildinni. Sumir segja að þetta sé jafn mikill viðburður og þegar LeBron James lék sinn fyrsta leik í deildinni. Körfuboltaspekingar hafa verið að tala um Zion Williamson í mörg ár eftir að hafa séð mögnuð tilþrif frá honum alveg síðan í grunnskóla. Zion Williamson fór vel af stað á undirbúningstímabilinu þar sem hann var með 23,3 stig að meðaltali á 27,3 mínútum og bauð upp á 71 prósent skotnýtingu í þeim fjórum leikjum sem hann spilaði. Hann var einnig með 6,5 fráköst og 2,3 stoðsendingar í leik. Just a reminder that the most anticipated NBA debut since LeBron James is happening tonight. Zion Williamson is making it against the Spurs. Okay carry on with your day.#WontBowDown#DukeInTheNBApic.twitter.com/Hvgs93DSQI— Dylan (@DylansRawTake) January 22, 2020 Zion Williamson makes his NBA regular season debut tonight. Here he is torching defenses in the preseason pic.twitter.com/kfeQiImueU— bluewirepods (@bluewirepods) January 22, 2020
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira