Tiger var tilbúinn andlega og líkamlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. apríl 2020 22:00 Tiger Woods var tilbúinn að verja titil sinn. EPA-EFE/DAVID SWANSON Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“ Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods var tilbúinn bæði andlega og líkamlega til að verja titil sinn á Augusta National-meistaramótinu sem átti að fara fram núna um helgina. Líkt og öðrum íþróttaviðburðum um heim allan var mótinu aflýst vegna kórónufaraldursins. Þetta segir kylfingurinn í viðtali við GolfTV en það er einn af styrktaraðilum hans. Í staðinn fyrir að vera undirbúa sig undir langa helgi á golfvellinum er Woods að pútta gegn 11 ára syni sínum á heimili þeirra í Flórída. „Líkami minn var tilbúinn og ég vissi ekki af hverju ég var að láta eins og ég gerði, þetta var skrítið,“ sagði Woods en hann fann fyrir adrenalín sitt aukast fyrir mótið líkt og hann væri að fara keppa. Woods hafði tekið sér frí fyrir mótið til að vera í toppstandi. Hann verður þó tilbúinn þegar þar að kemur. „Það er ekki svona sem ég hefði viljað halda græna jakkanum en það gæti verið hægt að halda mótið í nóvember. Ég verð þar, tilbúinn að verja titilinn.“
Golf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira