Segir ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2015 12:39 Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar. vísir/valli Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ á Alþingi í dag. Vísaði hún þar í fréttir þess efnis í gær að stjórnvöld hygðust veita 850 milljónum króna í uppbyggingu ferðamannastaða og 1,8 milljörðum í vegaframkvæmdir á þessu ári en fjárveitingarnar voru ekki á fjárlögum þessa árs. Þarf því að setja þær á fjáraukalög. Þingmaðurinn furðaði sig á viðbrögðunum við fjárveitingunum. „Þessu er deilt á Facebook og sett í fréttir eins og þetta sé alveg stórkostlegt og að ríkisstjórnin sé að gera stórkostlega hluti. Það hefur legið fyrir lengi að það þarf að fara í uppbyggingu ferðamannastaða og reyndar fékk framkvæmdasjóður ferðamannastaða 500 milljónir króna á fjárlögum 2013.“ Brynhildur sagði svo núverandi ríkisstjórn hafa dregið verulega úr þessum fjárframlögum. Á seinasta ári hafi 260 milljónir verið á fjárlögum en það hafi ekki dugað og því þurfti að setja 400 milljónir til viðbótar á fjáraukalög. „Fjáraukalög eru ekki til að framkvæma verkefni sem stjórnvöld vanáætla. Þetta er rassvasabókhald og þetta er ólíðandi. Ég skil ekki að fólk sé út um allan bæ að hrópa húrra fyrir ríkisstjórninni að setja peninga í vegamál og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Það hefur alltaf legið fyrir að þetta þarf að gera.“ Þingmaðurinn kallaði svo eftir vönduðum vinnubrögðum og að meirihlutinn og fjármálaráðherra læsu nefndarálit minnihlutans vegna fjárlaga. Alþingi Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði ríkisstjórnina halda „rassvasabókhald“ á Alþingi í dag. Vísaði hún þar í fréttir þess efnis í gær að stjórnvöld hygðust veita 850 milljónum króna í uppbyggingu ferðamannastaða og 1,8 milljörðum í vegaframkvæmdir á þessu ári en fjárveitingarnar voru ekki á fjárlögum þessa árs. Þarf því að setja þær á fjáraukalög. Þingmaðurinn furðaði sig á viðbrögðunum við fjárveitingunum. „Þessu er deilt á Facebook og sett í fréttir eins og þetta sé alveg stórkostlegt og að ríkisstjórnin sé að gera stórkostlega hluti. Það hefur legið fyrir lengi að það þarf að fara í uppbyggingu ferðamannastaða og reyndar fékk framkvæmdasjóður ferðamannastaða 500 milljónir króna á fjárlögum 2013.“ Brynhildur sagði svo núverandi ríkisstjórn hafa dregið verulega úr þessum fjárframlögum. Á seinasta ári hafi 260 milljónir verið á fjárlögum en það hafi ekki dugað og því þurfti að setja 400 milljónir til viðbótar á fjáraukalög. „Fjáraukalög eru ekki til að framkvæma verkefni sem stjórnvöld vanáætla. Þetta er rassvasabókhald og þetta er ólíðandi. Ég skil ekki að fólk sé út um allan bæ að hrópa húrra fyrir ríkisstjórninni að setja peninga í vegamál og uppbyggingu á ferðamannastöðum. Það hefur alltaf legið fyrir að þetta þarf að gera.“ Þingmaðurinn kallaði svo eftir vönduðum vinnubrögðum og að meirihlutinn og fjármálaráðherra læsu nefndarálit minnihlutans vegna fjárlaga.
Alþingi Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira