Mótherjar FH búnir að kæra leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2017 10:38 Ásbjörn Friðriksson og félagar í FH tryggðu sér sæti í 3. umferð EHF-bikarsins í gær. vísir/ernir St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. Frá þessu er greint á mbl.is. St. Petursburg vann leikinn í gær 32-27, með sömu markatölu og FH vann fyrri leikinn. Staðan var því jöfn samanlagt, 59-59. Samkvæmt reglum EHF hefði þá átt að grípa til vítakastskeppni til að knýja fram úrslit. Í stað þess var farið í framlengingu sem FH-ingar unnu, 6-5, og komust því áfram, samanlagt 65-64. Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði í samtali við mbl.is að finnski eftirlitsmaðurinn hefði tekið það fram á tæknifundi fyrir leikinn að ef staðan yrði jöfn eftir venjulegan leiktíma yrði farið í tvær framlengingar og svo vítakeppni. Að sögn Ásgeirs ræddi eftirlitsmaðurinn við dómarana eftir leikinn í gær og eftir nokkra reikistefnu var ákveðið að fara í framlengingu. „Mér skilst að það sé þrennt í stöðunni. Að leikurinn verði spilaður aftur, að það verði vítakeppnin eins og sér eða að úrslitin verði látin standa,“ sagði Ásgeir. Dregið verður í 3. umferð EHF-bikarsins á morgun. Handbolti Tengdar fréttir FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
St. Petursburg hefur kært framkvæmd leiks liðsins gegn FH í 2. umferð EHF-bikarsins í gær til evrópska handknattleikssambandsins. Frá þessu er greint á mbl.is. St. Petursburg vann leikinn í gær 32-27, með sömu markatölu og FH vann fyrri leikinn. Staðan var því jöfn samanlagt, 59-59. Samkvæmt reglum EHF hefði þá átt að grípa til vítakastskeppni til að knýja fram úrslit. Í stað þess var farið í framlengingu sem FH-ingar unnu, 6-5, og komust því áfram, samanlagt 65-64. Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði í samtali við mbl.is að finnski eftirlitsmaðurinn hefði tekið það fram á tæknifundi fyrir leikinn að ef staðan yrði jöfn eftir venjulegan leiktíma yrði farið í tvær framlengingar og svo vítakeppni. Að sögn Ásgeirs ræddi eftirlitsmaðurinn við dómarana eftir leikinn í gær og eftir nokkra reikistefnu var ákveðið að fara í framlengingu. „Mér skilst að það sé þrennt í stöðunni. Að leikurinn verði spilaður aftur, að það verði vítakeppnin eins og sér eða að úrslitin verði látin standa,“ sagði Ásgeir. Dregið verður í 3. umferð EHF-bikarsins á morgun.
Handbolti Tengdar fréttir FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag. 15. október 2017 14:02