Tíunda hvert barn misnotað fyrir 18 ára aldur 4. maí 2006 14:52 Talið er að tíunda hvert barn á Íslandi verði fyrir einhverskonar kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Yfirstígum óttann, ráðstefna á vegum samtakanna Blátt áfram, fer fram í Kennaraháskóla Íslands í dag. Markmið ráðstefnunnar er að skoða hvað samfélagið getur gert til að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi á börnum. Robert E. Longo er aðal fyrirlesari á ráðstefnunni. Hann er sjálfstætt starfandi ráðgjafi, þjálfari og rithöfundur, sem hefur sérhæft sig í forvörnum gegn kynferðislegri misnotkun. Longo segir mikilvægt að fræða fólk um áhættuatriði til að koma í veg fyrir kynferðislega misnotkun enda séu afleiðingar slíks ofbeldis alltaf slæmar. Hann segir að gerendur geti verið ólíklegustu menn og konur, óháð stétt og stöðu. Öryggi barna sé því mjög mikilvægt og að þau séu meðvituð um rétt sinn til að segja nei. Longo segir að það sé engin ein lýsing til á gerendum kynferðislegs ofbeldis. "Við verðum að gera börnum grein fyrir mikilvægi þess að þau séu örugg. Ef fullorðin einstaklingur biður barn um að gera eitthvað sem hljómar ekki rétt eða er óþægilegt, þá á barnið ekki að gera það." Longo hefur mikla reynslu af meðferð þolenda og gerenda kynferðislegs ofbeldis. Hann segir að meðferð fyrir gerendur hafi gefið góða raun, einkum fyrir þá einstakinga sem fremja brot sín á unga aldri. Erfiðara sé að ná árangri í meðferð síbrotamanna, en þá þurfi að grípa til annars konar úrræða. "Það eru vissulega nokkrir fullorðnir kynferðisafbrotamenn sem ekki er auðvelt að ná árangri með. Það eru þeir einstaklingar sem eiga heima í fangelsum og sem þarf að fylgjast sérstaklega vel með. Almennt séð þá er hægt að ná árangri í meðferð gerenda kynferðislegs ofbeldis, og þá yfirleitt góðum árangri." Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira
Talið er að tíunda hvert barn á Íslandi verði fyrir einhverskonar kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Yfirstígum óttann, ráðstefna á vegum samtakanna Blátt áfram, fer fram í Kennaraháskóla Íslands í dag. Markmið ráðstefnunnar er að skoða hvað samfélagið getur gert til að fyrirbyggja kynferðislegt ofbeldi á börnum. Robert E. Longo er aðal fyrirlesari á ráðstefnunni. Hann er sjálfstætt starfandi ráðgjafi, þjálfari og rithöfundur, sem hefur sérhæft sig í forvörnum gegn kynferðislegri misnotkun. Longo segir mikilvægt að fræða fólk um áhættuatriði til að koma í veg fyrir kynferðislega misnotkun enda séu afleiðingar slíks ofbeldis alltaf slæmar. Hann segir að gerendur geti verið ólíklegustu menn og konur, óháð stétt og stöðu. Öryggi barna sé því mjög mikilvægt og að þau séu meðvituð um rétt sinn til að segja nei. Longo segir að það sé engin ein lýsing til á gerendum kynferðislegs ofbeldis. "Við verðum að gera börnum grein fyrir mikilvægi þess að þau séu örugg. Ef fullorðin einstaklingur biður barn um að gera eitthvað sem hljómar ekki rétt eða er óþægilegt, þá á barnið ekki að gera það." Longo hefur mikla reynslu af meðferð þolenda og gerenda kynferðislegs ofbeldis. Hann segir að meðferð fyrir gerendur hafi gefið góða raun, einkum fyrir þá einstakinga sem fremja brot sín á unga aldri. Erfiðara sé að ná árangri í meðferð síbrotamanna, en þá þurfi að grípa til annars konar úrræða. "Það eru vissulega nokkrir fullorðnir kynferðisafbrotamenn sem ekki er auðvelt að ná árangri með. Það eru þeir einstaklingar sem eiga heima í fangelsum og sem þarf að fylgjast sérstaklega vel með. Almennt séð þá er hægt að ná árangri í meðferð gerenda kynferðislegs ofbeldis, og þá yfirleitt góðum árangri."
Fréttir Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Sjá meira