Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2020 13:03 Arnar Máni Rúnarsson leikur með Stjörnunni næstu tvö árin. vísir/bára Karlalið Stjörnunnar heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil. Undanfarna daga hafa fjórir leikmenn skrifað undir tveggja ára samninga við félagið. Arnar Máni Rúnarsson og Goði Ingvar Sveinsson koma úr Fjölni, Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór og Sigurður Dan Óskarsson úr FH. Arnar Máni er tvítugur línumaður. Á síðasta tímabili skoraði hann 42 mörk í átján leikjum í Olís-deild karla og var með 85,7 prósent skotnýtingu. Goði, sem er miðjumaður, skoraði 59 mörk og gaf 40 stoðsendingar í 20 deildarleikjum í vetur. Brynjar Hólm er 26 ára skytta og öflugur varnarmaður. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður Þórs í Grill 66 deildinni með 92 mörk í fimmtán leikjum. Sigurður er tvítugur markvörður sem lék með FH-U í Grill 66 deildinni í vetur. Hann lék einnig einn leik með FH í Olís-deildinni. Arnar Máni, Goði og Sigurður voru allir í íslenska U-18 ára landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á EM í Króatíu fyrir tveimur árum. Stjarnan endaði í 8. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili og komst í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR Olís-deild karla Stjarnan Fjölnir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Karlalið Stjörnunnar heldur áfram að styrkja sig fyrir næsta tímabil. Undanfarna daga hafa fjórir leikmenn skrifað undir tveggja ára samninga við félagið. Arnar Máni Rúnarsson og Goði Ingvar Sveinsson koma úr Fjölni, Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór og Sigurður Dan Óskarsson úr FH. Arnar Máni er tvítugur línumaður. Á síðasta tímabili skoraði hann 42 mörk í átján leikjum í Olís-deild karla og var með 85,7 prósent skotnýtingu. Goði, sem er miðjumaður, skoraði 59 mörk og gaf 40 stoðsendingar í 20 deildarleikjum í vetur. Brynjar Hólm er 26 ára skytta og öflugur varnarmaður. Á síðasta tímabili var hann markahæsti leikmaður Þórs í Grill 66 deildinni með 92 mörk í fimmtán leikjum. Sigurður er tvítugur markvörður sem lék með FH-U í Grill 66 deildinni í vetur. Hann lék einnig einn leik með FH í Olís-deildinni. Arnar Máni, Goði og Sigurður voru allir í íslenska U-18 ára landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á EM í Króatíu fyrir tveimur árum. Stjarnan endaði í 8. sæti Olís-deildar karla á síðasta tímabili og komst í bikarúrslit þar sem liðið tapaði fyrir ÍBV. Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR
Komnir: Arnar Máni Rúnarsson frá Fjölni Goði Ingvar Sveinsson frá Fjölni Brynjar Hólm Grétarsson frá Þór Sigurður Dan Óskarsson frá FH Pétur Árni Hauksson frá HK Dagur Gautason frá KA Hafþór Vignisson frá ÍR Farnir: Ragnar Snær Njálsson til KA Andri Már Rúnarsson til Fram Hannes Grimm til Gróttu Birgir Steinn Jónsson til Gróttu Gunnar Valdimar Johnsen til ÍR Eyþór Vestmann til ÍR
Olís-deild karla Stjarnan Fjölnir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira