Evran kosti áfram 160 krónur á næsta ári Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. maí 2020 10:19 Seðlabankinn framkvæmir reglulega kannanir meðal stjórnenda á skuldabréfamarkaði. Hér ber að líta höfuðstöðvar Seðlabankans við Kalkofnsveg. Vísir/vilhelm Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér. Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér.
Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun