Evran kosti áfram 160 krónur á næsta ári Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. maí 2020 10:19 Seðlabankinn framkvæmir reglulega kannanir meðal stjórnenda á skuldabréfamarkaði. Hér ber að líta höfuðstöðvar Seðlabankans við Kalkofnsveg. Vísir/vilhelm Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér. Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Ekki er að vænta frekari sveifla á gengi krónunnar í ár gangi spár 28 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði eftir. Þeir áætla að krónan muni ekki vekjast að ráði á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 160 krónur eftir eitt ár. Gengi krónunnar hefur veikst gagnvart öllum helstu viðskiptamyntum samhliða kórónuveirufaraldri, samkomubanni og fækkun ferðamanna. Í upphafi árs fékkst ein evra fyrir 137 krónur en í dag þarf að reiða fram 158 krónur fyrir evruna. Seðlabanki Íslands kannaði hverjar væntingarnar eru um efnahagsþróun á næstunni meðal banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar. Stýrivextir lækki en hækki svo aftur Stjórnendur þeirra segjast gera ráð fyrir verðbólga haldist við verðbólgumarkmið Seðlabankans til næstu tíu ára, hún verði á bilinu 2,2 til 2,5 prósent. Þeir eiga aukinheldur von á að stýrivextir lækki um 0,5 prósentur í sumar og verði þar af leiðandi 1,25 prósent á öðrum ársfjórðungi. Eftir tvö ár verði þó búið að hækka stýrivexti aftur í 1,75 prósent. Næstum 70 prósent aðspurðra töldu taumhald peningastefnunnar vera of þétt um þessar mundir, að sögn Seðlabankans. Nánar má fræðast um svör markaðsaðila á skuldabréfamarkaði hér.
Íslenska krónan Efnahagsmál Seðlabankinn Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira