Innlent

Myrkrahöfðingjar, raðmorðingjar og ofurhetjur í Bíó Paradís

Færri komust að en vildu í Bíó Paradís í kvöld en heimildarmynd Morgan Spurlocks, Comic Con, var frumsýnd þar í kvöld. Sýningin er hluti af Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, en hún hófst formlega í gær

Nokkrir sýningargestir mættu í dulargervi í kvöld enda var um búningasýningu að ræða. Sýningin var skipulögð af RIFF og versluninni Nexus. Að henni lokinni verða veitt verðlaun fyrir bæði besta búninginn sem og þann frumlegasta.

Hægt er að sjá sýnishorn úr Comic Con hér fyrir ofan.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×