Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2020 09:30 Doncic í leiknum í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Indiana marði Minnesota á heimavelli, 116-114, og frábær þriðji leikluti tryggði Philadelphia sigur gegn Chicago, 100-89. Toronto gerði sér lítið fyrir og skoraði 140 stig gegn Washington á heimavelli en Miami lagði Oklahoma með sjö stiga mun, 115-108. Don't jump with Ben Simmons pic.twitter.com/xhfq00afp3— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020 Þriðja tap Cleveland í röð kom gegn Memphis á heimavelli er þeir töpuðu 113-109 og Atlanta unnu sinn tíunda leik í vetur er þeir höfðu betur gegn San Antonio, 121-120. Luka Doncic heldur áfram að skila frábærum tölum. Hann skoraði 35 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigri Dallas á Portland, 120-112. Hann setti niður átta þriggja stiga körfur en hann hefur aldrei sett niður fleiri þrista á ferlinum. Luka (35 PTS & 8 REB) had the hot hand from start to finish as he recorded a career-high 8 3PM ! pic.twitter.com/hQWfiO7dA3— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020 Úrslit næturinnar: Minnesota- Indiana 114-116 Chicago - Philadelphia 89-100 Washington - Toronto 111-140 Miami - Oklahoma 115-108 Cleveland - Memphis 109-113 Atlanta - San Antonio 121-120 Portland - Dallas 112-120 Justin Holiday’s clever strategy to end the game earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tTwLb0XZUd— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020 NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Indiana marði Minnesota á heimavelli, 116-114, og frábær þriðji leikluti tryggði Philadelphia sigur gegn Chicago, 100-89. Toronto gerði sér lítið fyrir og skoraði 140 stig gegn Washington á heimavelli en Miami lagði Oklahoma með sjö stiga mun, 115-108. Don't jump with Ben Simmons pic.twitter.com/xhfq00afp3— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020 Þriðja tap Cleveland í röð kom gegn Memphis á heimavelli er þeir töpuðu 113-109 og Atlanta unnu sinn tíunda leik í vetur er þeir höfðu betur gegn San Antonio, 121-120. Luka Doncic heldur áfram að skila frábærum tölum. Hann skoraði 35 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar í sigri Dallas á Portland, 120-112. Hann setti niður átta þriggja stiga körfur en hann hefur aldrei sett niður fleiri þrista á ferlinum. Luka (35 PTS & 8 REB) had the hot hand from start to finish as he recorded a career-high 8 3PM ! pic.twitter.com/hQWfiO7dA3— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020 Úrslit næturinnar: Minnesota- Indiana 114-116 Chicago - Philadelphia 89-100 Washington - Toronto 111-140 Miami - Oklahoma 115-108 Cleveland - Memphis 109-113 Atlanta - San Antonio 121-120 Portland - Dallas 112-120 Justin Holiday’s clever strategy to end the game earns your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/tTwLb0XZUd— NBA TV (@NBATV) January 18, 2020
NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira