Innlent

Vafasöm myndbönd eftir íslensk ungmenni

Í Íslandi í dag í kvöld voru tekin fyrir myndbönd sem íslensk börn og unglingar hafa sett á netið. Á þessum myndböndum er að finna ýmislegt sem getur verið stórhættulegt og er oftar en ekki afar niðurlægjandi fyrir þá sem taka þátt.

Oddur Ástráðsson hefur rýnt í nýjasta anga unglingamenningar sem er mörgum hulinn og þess eðlis að foreldrar vita ekki endilega hvað er til ráða. Hann leitaði viðbragða frá Hauki Haraldssyni barna-, og unglingasálfræðingi.

Sýnd eru brot úr nokkrum myndböndum og það ber að vara við því sem þar kemur fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×