Innlent

Skúta festist í Skerjafirðinum

Lítil skúta festist á skeri í Skerjafirðinum fyrir um klukkustund síðan. Fimm manns voru í áhöfn skútunnar. Gekk greiðlega að losa bátinn. Áhöfnina sakaði ekki, en lögreglubátur og björgunarbátur fóru á vettvang og aðstoðuðu fólkið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×