Hraðakstur eykst í höfuðborginni Jón Örn Guðbjartsson skrifar 12. júní 2007 19:06 Fleiri hafa verið teknir fyrir of hraðan akstur í höfuðborginni nú samanborið við sama tíma í fyrra. Sjálfvirkar hraðamælingar virðast ekki alltaf ná að slá á hraðann. Í framhaldi af fjölmörgum kærum sem lögreglan á landinu hefur lagt fram undanfarna sólarhringa vegna gríðarlegs ökuhraða hafa vaknað spurningar hvort nægilega vel sé staðið að fræðslu og hvort ekki þurfi að auka enn frekar við mælingar og nýta þá til þess sjálfvirkan búnað eins og í Hvalfjarðargöngum. Hann virðist þó ekki duga til að slá á alla. Kristján Ólafur Guðnason, aðst.yfirlögregluþjónn umferðardeildar lögreglunnar í höfuðborginni, segir að nærri 5% þeirra sem aki um Hvalfjarðargöng fái sekt vegna hraðaksturs. Á hinn bóginn sé hraðinn þar lægri en annars staðar. Hann segir að áherslum hafi nokkuð verið breytt í eftirliti. Myndavélabíll sem er ómerktur fari nú inn í borgarhverfi og mælir þar. Hið hörmulega slys á Breiðholtsbrautinni í fyrrinótt, þar sem ökumaður bifhjóls, hálsbrotnaði í árekstri við bíl, hefur kallað fram sterk viðbrögð almennings. Lögreglan í Árnessýslu hefur nú lýst eftir vitnum að slysinu og að ofsaakstri tveggja bifhjóla yfir Hellisheiðina sem var undanfari slyssins. Lögreglan telur að meðalhraði hjólanna hafi verið yfir 200 km. á klukkustund. Ef skoðaðar eru tölur yfir hæstu mælingar í höfuðborginni síðustu þrjú ár kemur í ljóst að árið 2005 var hæsta mælingin 165 km á klst, í fyrra var fór sá sem hraðast ók innan borgarmarkanna á 193 km. hraða á klst. Í ár ók sá sem hraðast hefur mælst á 165 km hraða á klst. Samkvæmt þeim sjálfvirku mælum sem reknir eru af öðrum en lögreglu í nágrenni höfuðborgarinnar virðist hraðinn vera nokkuð áþekkur því sem hann verið hefur síðustu ár. Þeim virðist hins vegar fjölga sem kitla pinnann. Árið 2005 voru rösklega 4,400 teknir fyrir of hraðan akstur í borginni, þeir voru ríflega 6,200 í fyrra en eru nærri 6,400 á þessu ári. Tölurnar eru frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og ná frá janúar til júní. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Fleiri hafa verið teknir fyrir of hraðan akstur í höfuðborginni nú samanborið við sama tíma í fyrra. Sjálfvirkar hraðamælingar virðast ekki alltaf ná að slá á hraðann. Í framhaldi af fjölmörgum kærum sem lögreglan á landinu hefur lagt fram undanfarna sólarhringa vegna gríðarlegs ökuhraða hafa vaknað spurningar hvort nægilega vel sé staðið að fræðslu og hvort ekki þurfi að auka enn frekar við mælingar og nýta þá til þess sjálfvirkan búnað eins og í Hvalfjarðargöngum. Hann virðist þó ekki duga til að slá á alla. Kristján Ólafur Guðnason, aðst.yfirlögregluþjónn umferðardeildar lögreglunnar í höfuðborginni, segir að nærri 5% þeirra sem aki um Hvalfjarðargöng fái sekt vegna hraðaksturs. Á hinn bóginn sé hraðinn þar lægri en annars staðar. Hann segir að áherslum hafi nokkuð verið breytt í eftirliti. Myndavélabíll sem er ómerktur fari nú inn í borgarhverfi og mælir þar. Hið hörmulega slys á Breiðholtsbrautinni í fyrrinótt, þar sem ökumaður bifhjóls, hálsbrotnaði í árekstri við bíl, hefur kallað fram sterk viðbrögð almennings. Lögreglan í Árnessýslu hefur nú lýst eftir vitnum að slysinu og að ofsaakstri tveggja bifhjóla yfir Hellisheiðina sem var undanfari slyssins. Lögreglan telur að meðalhraði hjólanna hafi verið yfir 200 km. á klukkustund. Ef skoðaðar eru tölur yfir hæstu mælingar í höfuðborginni síðustu þrjú ár kemur í ljóst að árið 2005 var hæsta mælingin 165 km á klst, í fyrra var fór sá sem hraðast ók innan borgarmarkanna á 193 km. hraða á klst. Í ár ók sá sem hraðast hefur mælst á 165 km hraða á klst. Samkvæmt þeim sjálfvirku mælum sem reknir eru af öðrum en lögreglu í nágrenni höfuðborgarinnar virðist hraðinn vera nokkuð áþekkur því sem hann verið hefur síðustu ár. Þeim virðist hins vegar fjölga sem kitla pinnann. Árið 2005 voru rösklega 4,400 teknir fyrir of hraðan akstur í borginni, þeir voru ríflega 6,200 í fyrra en eru nærri 6,400 á þessu ári. Tölurnar eru frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og ná frá janúar til júní.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira