Innlent

Kalla á nýja ríkiseiningu: Bæta þarf upplýsingatækni

Hjá ríkinu starfa um eða yfir 400 manns við upplýsingatækni.
Hjá ríkinu starfa um eða yfir 400 manns við upplýsingatækni. Fréttablaðið/Valli
Koma þarf á fót sérstakri starfseiningu innan stjórnsýslunnar sem fer með yfirstjórn upplýsingatæknimála. Þetta er mat Capacent eftir greiningu á upplýsingakerfum ríkisstofnana fyrir fjármálaráðuneytið.

Fram kemur í úttektinni að um 400 stöðugildi hins opinbera sinni upplýsingatækni með beinum hætti.

Kostnaður vegna þessa sé um þrír milljarðar á ári. Einnig kemur fram að kostnaður við að uppfæra opinbera vefi til að mæta nýjungum í tækninotkun sé um þrjú hundruð milljónir króna




Fleiri fréttir

Sjá meira


×