Beggi blindi reyndist ekki einn ríkasti maður landsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2018 11:48 Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélagsins og aðili í í ferðaþjónustu. vísir/stefán „Nei, það er ekki ég,“ segir Bergvin Oddsson, betur þekktur sem Beggi blindi, í ljósi nýs lista fjörutíu hæstu skattgreiðenda landsins. Á listanum kennir ýmissa grasa. Forstjórar lyfjafyrirtækja, fyrrverandi ráðherra, alþingismaður og eigendur HB Granda svo eitthvað sé nefnt. Í 35. sæti er Bergvin Oddsson. „Ég segi nú alltaf að ég sé djöfulli ríkur af því að ég sé ekki neitt sem mig langar í,“ segir Beggi og skellir upp úr í samtali við blaðamann. Hann var í óðaönn við að lóðsa grunnskólabörn úr Keflavík um Heimaey en Beggi starfar í ferðaþjónustu. „Þó menn reki ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum þá er ansi langt í að maður komist á svona lista,“ segir Beggi. Hann á þó ekki í miklum erfiðleikum með að útskýra í hverju misskilningurinn er fólginn. „Bergvin Oddsson er ömmubróðir minn,“ segir Beggi. Útgerðarmaður á Glófaxa sem seldi skipið til Vinnslustöðvarinnar í fyrra. Í 33. sæti er sonur hans, alþingismaðurinn fyrrverandi Lúðvík Bergvinsson. Feðgarnir greiddu um 90 milljónir í skatt á liðnu ári. Listann yfir topp fjörutíu má sjá hér. Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
„Nei, það er ekki ég,“ segir Bergvin Oddsson, betur þekktur sem Beggi blindi, í ljósi nýs lista fjörutíu hæstu skattgreiðenda landsins. Á listanum kennir ýmissa grasa. Forstjórar lyfjafyrirtækja, fyrrverandi ráðherra, alþingismaður og eigendur HB Granda svo eitthvað sé nefnt. Í 35. sæti er Bergvin Oddsson. „Ég segi nú alltaf að ég sé djöfulli ríkur af því að ég sé ekki neitt sem mig langar í,“ segir Beggi og skellir upp úr í samtali við blaðamann. Hann var í óðaönn við að lóðsa grunnskólabörn úr Keflavík um Heimaey en Beggi starfar í ferðaþjónustu. „Þó menn reki ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum þá er ansi langt í að maður komist á svona lista,“ segir Beggi. Hann á þó ekki í miklum erfiðleikum með að útskýra í hverju misskilningurinn er fólginn. „Bergvin Oddsson er ömmubróðir minn,“ segir Beggi. Útgerðarmaður á Glófaxa sem seldi skipið til Vinnslustöðvarinnar í fyrra. Í 33. sæti er sonur hans, alþingismaðurinn fyrrverandi Lúðvík Bergvinsson. Feðgarnir greiddu um 90 milljónir í skatt á liðnu ári. Listann yfir topp fjörutíu má sjá hér.
Tengdar fréttir Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Ríkisskattstjóri birtir lista yfir 40 hæstu skattgreiðendur Íslands Fólk í sjávarútvegi í efstu sætum. 31. maí 2018 11:11