Pablo Discobar í víking til New York Benedikt Bóas skrifar 31. maí 2018 06:00 Strákarnir í góðum félagsskap eftir vel heppnað kvöld á Jupiter Disco. Akira er annar frá vinstri með grænt ennisband og Teitur stendur í miðjunni með flugbeitta kjötexi. Teitur Ridderman Schiöth „Okkur langar að sýna restinni af heiminum hvað íslensk gestrisni og kokteilar hafa upp á bjóða,“ segir Teitur Ridderman Schiöth, yfirbarþjónn á Pablo Discobar, en Teitur og Akira Helmsdal Carré skelltu sér til New York þar sem barinn er með þrjá pop-up viðburði. „Eftir að við á Pablo Discobar fengum viðurkenninguna Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend í fyrra langaði okkur að gera eitthvað utan landsteinanna. Eftir að hafa farið til Tallinn, Boston og Miami ákváðum við að skella okkur til New York sem er talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Stefnan er að búa til litla Pablo Discobari á öðrum börum úti í heimi, þetta fyrirbæri sem kallað er popup. Við setjum upp okkar seðil og komum með alls konar leikmuni svo að gestir fái Pablo stemningu beint í æð,“ segir hann.Akira á öxlum Teits en þetta bragð hafa þeir oft leikið fyrir gesti Pablo Discobar og slógu þeir í gegn enda með brennivín í hendi.Félagarnir byrjuðu á Jupiter Disco, sem er frægur discobar í Brooklyn, voru á Maiden Lane sem er sjávarveitingahús með kokteilum í gær og verða á Boilermaker á morgun. Staðurinn er í eigu hins eins sanna Greg Bohem sem á einnig Cocktail Kingdom sem er frægasta og virtasta baráhaldafyrirtæki í heiminum. „Okkar markmið með öllu þessu er að komast á stall með bestu börum heims, það gæti verið langsótt en það er draumur hvers og eins starfsmanns á Pablo Discobar,“ segir Teitur. KokteilaseðillinnPuff the magic dragon Brennivín, branca menta, jarðarber, sítróna, rjómi og kókó pöffs MS Pacman Brennivín, Mezcal, sítróna, ananas + disco Coming to America Brennivín, lime, appelsína, hrá- sykur, portvín, Peychaud’s bitters Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Okkur langar að sýna restinni af heiminum hvað íslensk gestrisni og kokteilar hafa upp á bjóða,“ segir Teitur Ridderman Schiöth, yfirbarþjónn á Pablo Discobar, en Teitur og Akira Helmsdal Carré skelltu sér til New York þar sem barinn er með þrjá pop-up viðburði. „Eftir að við á Pablo Discobar fengum viðurkenninguna Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend í fyrra langaði okkur að gera eitthvað utan landsteinanna. Eftir að hafa farið til Tallinn, Boston og Miami ákváðum við að skella okkur til New York sem er talin vera höfuðborg kokteila í heiminum. Stefnan er að búa til litla Pablo Discobari á öðrum börum úti í heimi, þetta fyrirbæri sem kallað er popup. Við setjum upp okkar seðil og komum með alls konar leikmuni svo að gestir fái Pablo stemningu beint í æð,“ segir hann.Akira á öxlum Teits en þetta bragð hafa þeir oft leikið fyrir gesti Pablo Discobar og slógu þeir í gegn enda með brennivín í hendi.Félagarnir byrjuðu á Jupiter Disco, sem er frægur discobar í Brooklyn, voru á Maiden Lane sem er sjávarveitingahús með kokteilum í gær og verða á Boilermaker á morgun. Staðurinn er í eigu hins eins sanna Greg Bohem sem á einnig Cocktail Kingdom sem er frægasta og virtasta baráhaldafyrirtæki í heiminum. „Okkar markmið með öllu þessu er að komast á stall með bestu börum heims, það gæti verið langsótt en það er draumur hvers og eins starfsmanns á Pablo Discobar,“ segir Teitur. KokteilaseðillinnPuff the magic dragon Brennivín, branca menta, jarðarber, sítróna, rjómi og kókó pöffs MS Pacman Brennivín, Mezcal, sítróna, ananas + disco Coming to America Brennivín, lime, appelsína, hrá- sykur, portvín, Peychaud’s bitters
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira