Innlent

Er þetta yngri sprengjumaðurinn?

Jóhannes Stefánsson skrifar
Er þetta yngri sprengjumaðurinn?
Er þetta yngri sprengjumaðurinn? Mynd/ vk.com
Skilaboð ganga um veraldarvefinn þess efnis að þetta sé síða yngri mannsins, á samfélagsmiðlinum vk.com, sem grunaður er um að hafa sprengt sprengjur með vofeiflegum afleiðingum í Boston á mánudaginn ásamt bróður sínum. Um er að ræða rússneska síðu sambærilega Facebook sem er vinsæl í Austur-Evrópu.

Maðurinn gengur enn laus, en lögregla er samkvæmt fréttum vestanhafs fast á hælum hans.

Uppfært kl. 13:34:

Samkvæmt heimasíðu Boston-borgar hlaut maðurinn, Dzhokhar Tsarnaev, 2.500 dollara námsstyrk við Cambridge Ringe and Latin School árið 2011.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×