Lífið

Baggalútur lék fyrir eiginkonu Bjarna Ármanns

Baggalútur, Bjarni Ármannsson og Helga Sverrisdóttir.
Baggalútur, Bjarni Ármannsson og Helga Sverrisdóttir.

 

Vísir hafði samband við Karl Sigurðsson meðlim hljómsveitarinnar Baggalútur og spurði hvort bandið hafi verið pantað til að spila í afmæli Helgu Sverrisdóttur, eiginkonu Bjarna Ármannssonar, þar síðustu helgi.

„Já það er rétt," svarar Karl.

Er rétt að hljómsveitarmeðlimir Baggalúts hafi ekki fengið vitneskju um hvern þeir áttu að spila fyrir, fyrr en á staðinn var komið? „Nei það er ekki rétt. Ég vissi það áður en ég mætti á staðinn."

Baggalútur

Árlegt aðventulag Baggalúts

„Við gerðum jólalagið í síðustu viku. Okkur rann blóðið til skyldunnar að semja texta í takt við það sem er búið að gerast undanfarið."

„Þó þetta sé ekki bjartasti texti sem við höfum samið eins en í honum felst ákveðin von. Eins og við tökum fram á síðunni okkar er þetta sjálfstætt lag og ekki partur af aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar," segir Karl.

Aðventulag Bagglúts 2008.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.