Helgi Jónas leiddi ÍG til sigurs í 1. deildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2011 22:51 Helgi Jónas Guðfinnsson. Mynd/Daníel Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur í Iceland Express deild karla í körufbolta, stýrði sínum mönnum til öruggs sigurs á Keflavík í gær en í kvöld var komið að honum sjálfum að sýna takta inn á vellinum. Helgi Jónas átti stórleik þegar ÍG vann 95-91 sigur á FSU í fyrstu umferðar 1. deildar karla en leikurinn fór fram í Grindavík. Helgi Jónas gældi við þrefalda tvennu í leiknum en hann var með 27 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar á 33 mínútum. Helgi stal einnig 3 boltum og hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum. Miðað við þessa frammistöðu er ekki nema von að menn velti því fyrir sér hvort að Helgi ætli ekki að spila með Grindavíkurliðinu í vetur en hans menn eru til alls líklegir á þessu tímabili.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í 1. deild karla:Ármann-Breiðablik 81-86 (19-22, 23-19, 21-24, 18-21)Ármann: Illugi Auðunsson 11/13 fráköst/4 varin skot, Pétur Þór Jakobsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 11/7 fráköst/7 stolnir, Egill Vignisson 11/7 fráköst, Sverrir Kári Karlsson 9/4 fráköst, Snorri Páll Sigurðsson 9/8 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Þór Kristófersson 7/5 fráköst, Hafþór Örn Þórisson 6, Sverrir Gunnarsson 4, Árni Þór Jónsson 2.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 22/14 fráköst/5 stoðsendingar, Arnar Pétursson 20/5 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 13/5 fráköst, Hjalti Már Ólafsson 10, Atli Örn Gunnarsson 9/8 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 5, Steinar Arason 4, Sigmar Logi Björnsson 3.Þór Ak.-ÍA 58-75 (9-17, 11-15, 19-17, 19-26)Þór Ak.: Þorbergur Ólafsson 16/4 fráköst, Sindri Davíðsson 15/5 fráköst/7 stoðsendingar/7 stolnir, Elías Kristjánsson 11/4 fráköst, Benedikt Eggert Pálsson 6, Stefán Karel Torfason 5/9 fráköst, Guðmundur Ævar Oddsson 4/6 fráköst, Björn B. Benediktsson 1.ÍA: Terrence Watson 35/17 fráköst/6 stolnir, Dagur Þórisson 12/5 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 fráköst, Guðjón Smári Guðmundsson 7, Birkir Guðjónsson 6, Ómar Örn Helgason 3/5 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/7 fráköst, Örn Arnarson 1.ÍG-FSu 95-91 (30-27, 27-19, 21-23, 17-22)ÍG: Helgi Jónas Guðfinnsson 27/10 fráköst/8 stoðsendingar, Guðmundur Bragason 20/11 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/5 stoðsendingar, Helgi Már Helgason 13/7 fráköst, Jóhann Þór Ólafsson 7, Hjalti Már Magnússon 5, Eggert Daði Pálsson 3, Óskar Pétursson 2/5 fráköst, Orri Freyr Hjaltalín 2, Árni Stefán Björnsson 1.FSu: Orri Jónsson 23/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 22/10 fráköst, Bjarni Bjarnason 21/11 fráköst/5 stolnir, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Birkir Víðisson 6, Svavar Stefánsson 3, Jóhannes Páll Friðriksson 2, Þorkell Bjarnason 1.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira