Skuldar þrjár milljónir í leikskólagjöld með 560 þúsund á mánuði Breki Logason skrifar 16. desember 2010 12:08 Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Hæstiréttur var í raun að staðfesta úrskurði Barnaverndar Reykjavíkur þar sem mælt var með því að fimm börn konunnar yrðu vistuð utan heimilis í allt að tvo mánuði. Í úrskurðinum kemur fram að börnin hafi sætt líkamlegu ofbeldi af hálfu móður sinnar. Þegar barnaverndarnefnd fór að kanna málið játaði konan að hafa beitt eitt barna sinna líkamlegu ofbeldi en í heimsókn starfsmanns á heimilið viðurkenndi konan að hún byggi við bágan fjárhag og gæti ekki tryggt börnum sínum leikskólavist eða öruggt húaskjól. Hún viðurkenndi einnig að hafa átt við spilafíkn að stríða. Það vekur ekki síst athygli í þessu samhengi að meðal gagna málsins fyrir dómi var afrit bréfs þjónustumiðstöðvar sem fjallaði um fjárhag hennar. Þar kemur fram meðal annars fram að samanlagðar tekjur hennar af fjárhagsaðstoð, örorkubótum, greiðslum með börnum og húsaleigubótum nemi 563.197 krónum á mánuði en föst útgjöld nemi 213.000 krónum. Því séu ráðstöfunartekjur sóknaraðila 350.197 á mánuði. Þá kemur ennfremur fram að konan skuldi 3.000.000 króna vegna leikskóla og 1.600.000 krónur í húsaleigu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að tvö eldri börn konunnar verði vistuð á heimili föður þeirra, en hin þrjú yngri á Vistheimili barna í allt að tvo mánuði. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Einstæð fimm barna móðir sem er öryrki er með rúmar 560 þúsund krónur í samanlagðar tekjur á mánuði en skuldar engu að síður 4,6 milljónir í húsaleigu og leikskólagjöld. Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms þess efnis að börn hennar yrðu vistuð annarsstaðar tímabundið vegna vanrækslu og líkamlegs ofbeldis. Hæstiréttur var í raun að staðfesta úrskurði Barnaverndar Reykjavíkur þar sem mælt var með því að fimm börn konunnar yrðu vistuð utan heimilis í allt að tvo mánuði. Í úrskurðinum kemur fram að börnin hafi sætt líkamlegu ofbeldi af hálfu móður sinnar. Þegar barnaverndarnefnd fór að kanna málið játaði konan að hafa beitt eitt barna sinna líkamlegu ofbeldi en í heimsókn starfsmanns á heimilið viðurkenndi konan að hún byggi við bágan fjárhag og gæti ekki tryggt börnum sínum leikskólavist eða öruggt húaskjól. Hún viðurkenndi einnig að hafa átt við spilafíkn að stríða. Það vekur ekki síst athygli í þessu samhengi að meðal gagna málsins fyrir dómi var afrit bréfs þjónustumiðstöðvar sem fjallaði um fjárhag hennar. Þar kemur fram meðal annars fram að samanlagðar tekjur hennar af fjárhagsaðstoð, örorkubótum, greiðslum með börnum og húsaleigubótum nemi 563.197 krónum á mánuði en föst útgjöld nemi 213.000 krónum. Því séu ráðstöfunartekjur sóknaraðila 350.197 á mánuði. Þá kemur ennfremur fram að konan skuldi 3.000.000 króna vegna leikskóla og 1.600.000 krónur í húsaleigu. Niðurstaða Hæstaréttar var sú að tvö eldri börn konunnar verði vistuð á heimili föður þeirra, en hin þrjú yngri á Vistheimili barna í allt að tvo mánuði.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira