Leikstjóri Kony 2012 handtekinn 16. mars 2012 22:27 Jason Russell, leikstjóri heimildarmyndarinnar Kony 2012 og einn af stofnendum Invisible Children hjálparsamtakanna, var handtekinn í San Diego í gær. Samkvæmt lögregluyfirvöldum var Russell færður í varðhald vegna ölvunar, skemmdarverka og sjálfsfróunar á almannafæri. Russell var handtekinn á gatnamótum í miðborg San Diego. Hann var einungis klæddur sundskýlu. Hann er sagður hafa farið úr sundskýlunni stuttu áður en lögregla var kölluð til. Ben Keesey, stjórnarformaður Invisible Children, sagði að heilsu Russell hafi hrakað á síðustu vikum. Russell var lagður inn á sjúkrahús í kjölfar atviksins. „Russell var lagður inn vegna ofþreytu og vannæringar," sagði Keesey. „Hann fær nú þá aðstoð sem hann þarfnast og honum mun batna. Síðustu vikur hafa reynt mjög á okkur." Heimildarmyndin Kony 2012 var opinberuð fyrir rúmum tveimur vikum. Síðan þá hefur myndin fengið rúmlega hundrað milljón áhorf og er orðin að vinsælasta myndbandi í sögu internetsins. Kony 2012 fjallar um voðarverk skæruliðaleiðtogans Joseph Kony. Framleiðendur myndarinnar vildu varpa ljósi á þær hörmungar sem Kony hefur valdið og vonast til þess að hann verði dreginn til saka í kjölfarið. Hægt er að sjá Kony 2012 heimildarmyndina hér fyrir ofan. Tengdar fréttir Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15 Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20 Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmynd allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. 13. mars 2012 19:04 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Jason Russell, leikstjóri heimildarmyndarinnar Kony 2012 og einn af stofnendum Invisible Children hjálparsamtakanna, var handtekinn í San Diego í gær. Samkvæmt lögregluyfirvöldum var Russell færður í varðhald vegna ölvunar, skemmdarverka og sjálfsfróunar á almannafæri. Russell var handtekinn á gatnamótum í miðborg San Diego. Hann var einungis klæddur sundskýlu. Hann er sagður hafa farið úr sundskýlunni stuttu áður en lögregla var kölluð til. Ben Keesey, stjórnarformaður Invisible Children, sagði að heilsu Russell hafi hrakað á síðustu vikum. Russell var lagður inn á sjúkrahús í kjölfar atviksins. „Russell var lagður inn vegna ofþreytu og vannæringar," sagði Keesey. „Hann fær nú þá aðstoð sem hann þarfnast og honum mun batna. Síðustu vikur hafa reynt mjög á okkur." Heimildarmyndin Kony 2012 var opinberuð fyrir rúmum tveimur vikum. Síðan þá hefur myndin fengið rúmlega hundrað milljón áhorf og er orðin að vinsælasta myndbandi í sögu internetsins. Kony 2012 fjallar um voðarverk skæruliðaleiðtogans Joseph Kony. Framleiðendur myndarinnar vildu varpa ljósi á þær hörmungar sem Kony hefur valdið og vonast til þess að hann verði dreginn til saka í kjölfarið. Hægt er að sjá Kony 2012 heimildarmyndina hér fyrir ofan.
Tengdar fréttir Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15 Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15 Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20 Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmynd allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. 13. mars 2012 19:04 Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Kony 2012 veldur fjaðrafoki í Úganda Heimildarmyndin Kony 2012, sem hefur fengið rúmlega 32 milljón áhorf á internetinu, hefur valdið talsverðum deilum í Úganda. Hjálparsamtök þar í landi segja að myndin birti ranga mynd af landinu. 8. mars 2012 20:15
Myndband sem tröllríður netheimum - Veist þú hver Joseph Kony er? Þeir sem hafa verið inn á samskiptasíðum á borði við Facebook og Twitter í dag hafa eflaust orðið var við herferðina um að gera Joseph Kony frægan. Nú hafa nokkrir Íslendingar tekið sig til og stofnað síðu á Facebook sem ber heitið "Making Kony Famous Icelandic Style 2012". 7. mars 2012 21:15
Obama fagnar Kony 2012 herferðinni Barack Obama, Bandaríkjaforseti, fagnar Kony 2012 herferðinni og segir kvikmyndagerðamennina sem standa að baki verkefninu hafa unnið mikið afrek. 9. mars 2012 13:20
Kony 2012 er vinsælasta myndband allra tíma Heimildarmyndin Kony 2012 er vinsælasta netmynd allra tíma. Myndbandið fékk rúmlega 100 milljón áhorf á sex dögum. 13. mars 2012 19:04