„Við erum algjörlega drepin í þessari frétt“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2014 09:24 „Við erum algjörlega drepin í þessari frétt og í kommentakerfinu,“ segir Guðrún Guðmundsdóttir, vaktstjóri í Sorphirðu Reykjavík. Sorphirðumenn í Reykjavík eru æfir vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær um að sorphirðumenn hefðu gert tilraun til þess að brjótast inn til Heiðars Helgusonar knattspyrnukappa og fjölskyldu hans. Átta sorphirðubílum var lagt á Miklubraut, við húsnæði 365, og þeyttu sorphirðumenn bílflautur í mótmælaskyni.Guðrún Guðmundsdóttir vaktstjóri.„Fólk segir í kommentakerfinu að við séum ótíndir glæpamenn. Einhverjir spyrja hvort þetta séu Íslendingar og eru þar með að skjóta á útlendinga. Stéttin er einfaldlega tekin af lífi og skotin ofan í svaðið og drulluskítinn,“ segir Guðrún reiðilega. Hún segir engan fót vera fyrir fréttinni. „Fréttamennskan er til háborinnar skammar. Lögreglan er hvött til að skoða fyrri innbrot með tilliti til þessa máls. Þetta er bara ekki hægt,“ segir Guðrún. „Hér var sett svokölluð fimmtán metra regla og fólk varð alveg brjálað. Hvað ef við myndum biðja fólk um að koma með ruslatunnunnurnar alveg út að lóðamörkum? Hvað yrði sagt við því?“ Í fréttinni sem vakti jafn mikla óánægju var sagt frá því að sorphirðumenn hefðu ítrekað reynt að brjóta sér leið inn á heimili knattspyrnukappans Heiðars Helgusonar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum. Þessi meinta tilraun til innbrots var gerð um á milli klukkan eitt og tvö í gær. Mennirnir voru að störfum við sorphirðu fyrir Reykjavíkurborg. Stóðu tveir á gangstéttinni við heimili Heiðars á meðan sá þriðji var við húsið. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum samkvæmt heimildum Vísis. Sat hún í bifreið sinni og gerði lögreglu viðvart sem brást skjótt við. Þá voru mennirnir á bak og burt. Tilburðir mannanna náðust hins vegar á myndband í öryggiskerfi hússins sem lögregla skoðaði síðdegis. Sorphirðumenn hættu mótmælum um hálftíu í morgun. Tengdar fréttir Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05 Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49 Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
„Við erum algjörlega drepin í þessari frétt og í kommentakerfinu,“ segir Guðrún Guðmundsdóttir, vaktstjóri í Sorphirðu Reykjavík. Sorphirðumenn í Reykjavík eru æfir vegna fréttar sem birtist á Vísi í gær um að sorphirðumenn hefðu gert tilraun til þess að brjótast inn til Heiðars Helgusonar knattspyrnukappa og fjölskyldu hans. Átta sorphirðubílum var lagt á Miklubraut, við húsnæði 365, og þeyttu sorphirðumenn bílflautur í mótmælaskyni.Guðrún Guðmundsdóttir vaktstjóri.„Fólk segir í kommentakerfinu að við séum ótíndir glæpamenn. Einhverjir spyrja hvort þetta séu Íslendingar og eru þar með að skjóta á útlendinga. Stéttin er einfaldlega tekin af lífi og skotin ofan í svaðið og drulluskítinn,“ segir Guðrún reiðilega. Hún segir engan fót vera fyrir fréttinni. „Fréttamennskan er til háborinnar skammar. Lögreglan er hvött til að skoða fyrri innbrot með tilliti til þessa máls. Þetta er bara ekki hægt,“ segir Guðrún. „Hér var sett svokölluð fimmtán metra regla og fólk varð alveg brjálað. Hvað ef við myndum biðja fólk um að koma með ruslatunnunnurnar alveg út að lóðamörkum? Hvað yrði sagt við því?“ Í fréttinni sem vakti jafn mikla óánægju var sagt frá því að sorphirðumenn hefðu ítrekað reynt að brjóta sér leið inn á heimili knattspyrnukappans Heiðars Helgusonar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum. Þessi meinta tilraun til innbrots var gerð um á milli klukkan eitt og tvö í gær. Mennirnir voru að störfum við sorphirðu fyrir Reykjavíkurborg. Stóðu tveir á gangstéttinni við heimili Heiðars á meðan sá þriðji var við húsið. Eiginkona Heiðars varð vitni að atburðinum samkvæmt heimildum Vísis. Sat hún í bifreið sinni og gerði lögreglu viðvart sem brást skjótt við. Þá voru mennirnir á bak og burt. Tilburðir mannanna náðust hins vegar á myndband í öryggiskerfi hússins sem lögregla skoðaði síðdegis. Sorphirðumenn hættu mótmælum um hálftíu í morgun.
Tengdar fréttir Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05 Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49 Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Sorphirðumenn reyndu að brjótast inn til Heiðars Helgusonar Mennirnir náðust á myndband og lögreglan er með málið til rannsóknar. 9. apríl 2014 19:05
Yfirlýsing frá fréttastjóra Vísis: Sorphirðumenn Reykjavíkur beðnir afsökunar Frétt Vísis um meinta innbrotstilraun hjá fjölskyldu Heiðars Helgusonar líklega á misskilningi byggð. 10. apríl 2014 09:49
Segir ólíklegt að um innbrotstilraun hafi verið að ræða Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, segir að vonandi muni rannsókn lögreglunnar sýna fram á að um misskilning sé að ræða. 9. apríl 2014 22:24