4 með matareitrun eftir túnfiskát 13. október 2005 18:54 Fjórir einstaklingar veiktust í fyrra eftir að hafa borðað túnfisk á veitingahúsum en svokölluð krílfiskeitrun er ein af mörgum eitrunum sem geta komið upp við neyslu sjávarfangs. Í öðru tilfellinu var um að ræða þrjá karlmenn á besta aldri sem snæddu saman hráan túnfisk á veitingahúsi en í hinu tilfellinu sautján ára stúlku sem borðaði niðursoðinn túnfisk á salatbar. Greint er frá þessum tilfellum í Læknablaðinu. Túnfiskur er sérlega viðkvæm afurð þar sem hann er veiddur í heitum sjó og líkamshiti hans því hærri en hjá öðrum fisktegundum. Eitrunaráhrifin minna á bráðaofnæmi því bæði eru einkennin áþekk og tíminn sem líður þar til þau koma fram álíka langur. Algengasta krílfiskeitrunin er af völdum túnfisks eða makríls en eitrun getur þó orðið vegna neyslu alls fisks með dökku holdi, það á til að mynda við um ansjósur, síld, sardínur og lax. Það sem þessar tegundir eiga sameiginlegt er að í þeim er mikið histidín sem getur umbreyst í histamín ef geymsluaðferðir eru ófullnægjandi. Einkennin eru roði og brunatilfinning í húð, ógleði, uppköst, magaverkur, kláði, höfuðverkur og niðurgangur. Yfirleitt er ekki um alvarlega eitrun að ræða en sjúklingar með undirliggjandi hjartasjúkdóma hafa þó fengið mjög alvarlegar truflanir á hjartastarfsemi með langvinnu blóðþrýstingsfalli. Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Sjá meira
Fjórir einstaklingar veiktust í fyrra eftir að hafa borðað túnfisk á veitingahúsum en svokölluð krílfiskeitrun er ein af mörgum eitrunum sem geta komið upp við neyslu sjávarfangs. Í öðru tilfellinu var um að ræða þrjá karlmenn á besta aldri sem snæddu saman hráan túnfisk á veitingahúsi en í hinu tilfellinu sautján ára stúlku sem borðaði niðursoðinn túnfisk á salatbar. Greint er frá þessum tilfellum í Læknablaðinu. Túnfiskur er sérlega viðkvæm afurð þar sem hann er veiddur í heitum sjó og líkamshiti hans því hærri en hjá öðrum fisktegundum. Eitrunaráhrifin minna á bráðaofnæmi því bæði eru einkennin áþekk og tíminn sem líður þar til þau koma fram álíka langur. Algengasta krílfiskeitrunin er af völdum túnfisks eða makríls en eitrun getur þó orðið vegna neyslu alls fisks með dökku holdi, það á til að mynda við um ansjósur, síld, sardínur og lax. Það sem þessar tegundir eiga sameiginlegt er að í þeim er mikið histidín sem getur umbreyst í histamín ef geymsluaðferðir eru ófullnægjandi. Einkennin eru roði og brunatilfinning í húð, ógleði, uppköst, magaverkur, kláði, höfuðverkur og niðurgangur. Yfirleitt er ekki um alvarlega eitrun að ræða en sjúklingar með undirliggjandi hjartasjúkdóma hafa þó fengið mjög alvarlegar truflanir á hjartastarfsemi með langvinnu blóðþrýstingsfalli.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Sjá meira