Sport

Geremi vill skipta yfir í Boro

Geremi, miðvörður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, vill segja skilið við félagið til og skipta yfir í Middesbrough. Eftir að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við liðinu hefur Geremi misst sæti sitt í byrjunarliðinu og er orðinn langþreyttur á því að eiga ekki fast sæti þar. "Það er ástæðan fyrir því að ég er ekki ánægður hjá Chelsea. Ég fæ ekki að spila," sagði Geremi. "Ég á góðar minningar frá Middlesbrough og væri mest til í að fara þangað."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×