Sport

Heiðar og Brynjar í byrjunarliðinu

Brynjar Björn Gunnarsson og Heiðar Helguson eru báðir í byrjnarliði Watford sem leikur nú gegn Liverpool í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu á Anfield. Seinni hálfleikur var að hefjast og er staðan 0-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×