Kynntu nýja leiki fyrir nýja Xbox Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 15:56 Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla Leikjavísir Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla
Leikjavísir Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira