Óttast að lögreglan þoli ekki niðurskurðinn Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. nóvember 2010 09:40 Vigdís Hauksdóttir er málshefjandi í umræðunum á Alþingi. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist velta því fyrir sér hvort búið sé að þrengja það mikið að lögreglunni með niðurskurði að hún geti ekki lengur sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Vigdís er málshefjandi í utandagskrárumræðu um stöðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vigdís segir að þótt starfsemi lögreglunnar um allt land skipti máli sé hún einkum að beina sjónum sínum að höfuðborgarsvæðinu í þessum umræðum. „Hérna eru stóru glæpirnir og hérna eru mótmælin," segir Vigdís. Hún segir að mannlegi þátturinn í starfi lögreglumanna sé sér hugleikinn. „Þeir eru oft undir rosalegu álagi og lögreglumenn eru bara mannlegir eins og aðrir," segir Vigdís. Lögreglumenn þurfi að standa vaktina og verja ríkisstjórn og Alþingi gagnvart þeirri óánægju sem er í samfélaginu. „Og bakvið búningin eru bara venjulegir borgarar, almennir borgarar, sem eiga bara við sömu vandamál að stríða og aðrir," segir Vigdís. Hún segir brýnt að lögreglumenn hafi málsvara því að þeir hafi ekki verkfallsrétt og skorti því úrræði sem margar aðrar stéttir hafa til að bregðast við niðurskurði. Vigdís segir að sín skoðun sé sú að stjórnvöld forgangsraði rétt við niðurskurð. Grunnstofnanir á borð við lögregluna og Landhelgisgæsluna geti ekki tekið allan þann niðurskurð á sig sem boðaður er. Betra sé að skorið sé niður í raunverulegum gæluverkefnum stjórnvalda. Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segist velta því fyrir sér hvort búið sé að þrengja það mikið að lögreglunni með niðurskurði að hún geti ekki lengur sinnt lögbundnu hlutverki sínu. Vigdís er málshefjandi í utandagskrárumræðu um stöðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vigdís segir að þótt starfsemi lögreglunnar um allt land skipti máli sé hún einkum að beina sjónum sínum að höfuðborgarsvæðinu í þessum umræðum. „Hérna eru stóru glæpirnir og hérna eru mótmælin," segir Vigdís. Hún segir að mannlegi þátturinn í starfi lögreglumanna sé sér hugleikinn. „Þeir eru oft undir rosalegu álagi og lögreglumenn eru bara mannlegir eins og aðrir," segir Vigdís. Lögreglumenn þurfi að standa vaktina og verja ríkisstjórn og Alþingi gagnvart þeirri óánægju sem er í samfélaginu. „Og bakvið búningin eru bara venjulegir borgarar, almennir borgarar, sem eiga bara við sömu vandamál að stríða og aðrir," segir Vigdís. Hún segir brýnt að lögreglumenn hafi málsvara því að þeir hafi ekki verkfallsrétt og skorti því úrræði sem margar aðrar stéttir hafa til að bregðast við niðurskurði. Vigdís segir að sín skoðun sé sú að stjórnvöld forgangsraði rétt við niðurskurð. Grunnstofnanir á borð við lögregluna og Landhelgisgæsluna geti ekki tekið allan þann niðurskurð á sig sem boðaður er. Betra sé að skorið sé niður í raunverulegum gæluverkefnum stjórnvalda.
Mest lesið Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Fleiri fréttir Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Sjá meira