Lífið

Þörf á jákvæðum fjölmiðlum

Emilíana Torrini á forsíðu Monitors og Atli Fannar Bjarkason.
Emilíana Torrini á forsíðu Monitors og Atli Fannar Bjarkason.

„Monitor mun laga sig að breyttum aðstæðum á næsta ári og starfsemin heldur áfram. Vefurinn verður efldur en útgáfudögum blaðsins verður fækkað," segir Atli Fannar Bjarkason ritstjóri aðspurður um framtíð Monitors.

„Ég ætla að halda áfram sem ritstjóri Monitors. Ég held að það sé mjög mikilvægt að þessi miðill dafni á næsta ári því fólk þarf á jákvæðum fjölmiðlum að halda."

„Næsta blað kemur út í lok næstu viku. Það verður stórglæsilegt, en efnistökin eru leyndarmál og ég gef ekki upp hver er á forsíðunni," segir Atli.

 

Vefsvæði Monitors.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.