Lífið

Janet Jackson ólétt

Janet Jackson.
Janet Jackson.

Söngkonan Janet Jackson, 42 ára, viðurkennir í vikutímaritinu Life & Style að hún ber barn undir belti.

„Já ég er ólétt," er haft eftir Janet í tímaritinu.

Hún segist óttast að verða mamma í fyrsta sinn en er í sjöunda himni yfir fréttunum.

Á sama tíma þverneitar kærastinn hennar, Jermaine Dupri, að þau eigi von á erfingja í tímaritinu Us Weekly.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.