Rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2016 23:38 Vladimir Pútín hefur lagt áherslu á að auka sölu á rússnesku vopnum. Mynd/AFP Opinber markmið yfirvalda í Rússlandi með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi voru þau að berjast gegn hryðjuverkum og styðja við bakið á stjórn Bashar-al Assad Sýrlandsforseta. Hliðarafurð þáttökunnar er þó sú að rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri. Vladimir Pútin Rússlandsforseti heimsótti í dag nýja ríkisrekna vopnaverksmiðju og talaði þar fjálglega um hversu mikið rússneskir vopnaframleiðendur hefðu grætt á átökunum í Sýrlandi. Sagði hann að útflutningur rússneskra vopna hafi verið virði 14,5 milljarða bandaríkjadollara, mun betra en búist var við. Þá sagði hann að tekið hefði verið á móti pöntunum frá erlendum aðilum fyrir 56 milljarða dollara. Rússar hófu þáttöku sína í átökunum í Sýrlandi 30. september á síðasta ári en hafa dregið herlið sitt til baka eftir um fimm mánuði. Sagði Pútín að markmiðum með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi hefði verið náð. Su-35 þota frá Rússlandi, ein helsta útflutningsvaran.Vísir/GettyKína, Víetnam og Pakistan helstu viðskiptavinir Sérfræðingar telja að talan sem Pútín nefndi varðandi útflutning rússneskra vopna sé öllu lægri eða 7.6 milljarðar. Þrátt fyrir það er ljóst að rússneska ríkið hagnast mikið á vopnaframleiðslu. Fyrirtækin sem framleiða vopn eru oftar en ekki í ríkiseigu og er talið að kostnaður ríkisins vegna þeirra nemi um 500-900 milljónum dollara. Alsír, Kína, Egyptaland, Íran, Víetnam og Pakistan eru helstu kaupendur vopna frá Rússlandi og stefnt er að því að komast betur inn á markaði í Afríku, S-Ameríku og Mið-austurlöndum. Rússneskar herþotur á borð við Su-35 og Su-32 eru vinsæl auk hinna glænýju Mi-28n þyrlna sem notaðar voru með góðum árangri í Sýrlandi. Frá því að Pútin sneri aftur í forsetaembætti árið 2011 hefur hann lofað að auka útflutning á rússneskum vopnum og að koma Rússlandi aftur á hæsta stall sem vopnaframleiðandi í heiminu. Svo virðist sem að það sé að takast en viðskipti Rússa með rússnesk vopn hafa aukist um 28 prósent samkvæmt tölum frá SIPRI, Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnunni í Stokkhólmi. Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00 Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Opinber markmið yfirvalda í Rússlandi með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi voru þau að berjast gegn hryðjuverkum og styðja við bakið á stjórn Bashar-al Assad Sýrlandsforseta. Hliðarafurð þáttökunnar er þó sú að rússneskir vopnaframleiðendur græða á tá og fingri. Vladimir Pútin Rússlandsforseti heimsótti í dag nýja ríkisrekna vopnaverksmiðju og talaði þar fjálglega um hversu mikið rússneskir vopnaframleiðendur hefðu grætt á átökunum í Sýrlandi. Sagði hann að útflutningur rússneskra vopna hafi verið virði 14,5 milljarða bandaríkjadollara, mun betra en búist var við. Þá sagði hann að tekið hefði verið á móti pöntunum frá erlendum aðilum fyrir 56 milljarða dollara. Rússar hófu þáttöku sína í átökunum í Sýrlandi 30. september á síðasta ári en hafa dregið herlið sitt til baka eftir um fimm mánuði. Sagði Pútín að markmiðum með þáttöku rússneska hersins í átökunum í Sýrlandi hefði verið náð. Su-35 þota frá Rússlandi, ein helsta útflutningsvaran.Vísir/GettyKína, Víetnam og Pakistan helstu viðskiptavinir Sérfræðingar telja að talan sem Pútín nefndi varðandi útflutning rússneskra vopna sé öllu lægri eða 7.6 milljarðar. Þrátt fyrir það er ljóst að rússneska ríkið hagnast mikið á vopnaframleiðslu. Fyrirtækin sem framleiða vopn eru oftar en ekki í ríkiseigu og er talið að kostnaður ríkisins vegna þeirra nemi um 500-900 milljónum dollara. Alsír, Kína, Egyptaland, Íran, Víetnam og Pakistan eru helstu kaupendur vopna frá Rússlandi og stefnt er að því að komast betur inn á markaði í Afríku, S-Ameríku og Mið-austurlöndum. Rússneskar herþotur á borð við Su-35 og Su-32 eru vinsæl auk hinna glænýju Mi-28n þyrlna sem notaðar voru með góðum árangri í Sýrlandi. Frá því að Pútin sneri aftur í forsetaembætti árið 2011 hefur hann lofað að auka útflutning á rússneskum vopnum og að koma Rússlandi aftur á hæsta stall sem vopnaframleiðandi í heiminu. Svo virðist sem að það sé að takast en viðskipti Rússa með rússnesk vopn hafa aukist um 28 prósent samkvæmt tölum frá SIPRI, Alþjóðlegu friðarrannsóknarstofnunni í Stokkhólmi.
Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48 Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00 Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00 Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58 Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja herinn undirbúa árásir þrátt fyrir vopnahlé Uppreisnarmenn segja að vopnahléið í Sýrlandi muni ekki standa láti herinn og bandamenn þeirra ekki af hátterni sínu. 4. mars 2016 15:48
Friðarsamkomulag upp á von og óvon Stefnt er að vopnahléi í Sýrlandi eftir eina viku og kosningum eftir 18 mánuði. Uppreisnarmenn hafa litla trú á samkomulaginu og Assad forseti segist staðráðinn í að ná landinu öllu aftur á sitt vald. Enn á eftir að fá samþykki frá b 13. febrúar 2016 07:00
Sýrlenski herinn sækir frá Palmyra Her ríkisstjórnar Bashars al-Assad, forseta Sýrlands, auk flughers Rússa, sækir nú að vígamönnum hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki frá borginni Palmyra sem Sýrlandsher hertók á sunnudag. Áður höfðu sveitir Íslamska ríkisins farið með völdin í borginni mánuðum saman og brotið þar niður fornminjar og hof. 29. mars 2016 06:00
Pútin skipar hernum að yfirgefa Sýrland Segir markmið hernaðaríhlutunarinnar hafa náðst. 14. mars 2016 17:58
Ætlar að ná öllu Sýrlandi á sitt vald á ný Bashar al-Assad Sýrlandsforseti ætlar að ná Sýrlandi aftur á sitt vald en stórum hluta landsins er stjórnað af uppreisnarmönnum eða hryðjuverkahópum á borð við ISIS. 12. febrúar 2016 22:59