Enski boltinn

Toure gerði tveggja ára samning við Liverpool

Stefán Árni Pálsson skrifar
Kolo Toure kominn í gallann
Kolo Toure kominn í gallann Mynd. / Getty Images
Varnarmaðurinn Kolo Toure hefur skrifað undir tveggja ára samning við enska knattspyrnuliðið Liverpool.

Leikmaðurinn var mættur á Melwood, æfingasvæði Liverpool, í morgun þar sem hann gekk frá samingi sínum við félagið.

Þessi 32 ára Fílabeinsstrendingur kemur til liðsins á frjálsi sölu frá Manchester City. Hann mun gangast undir læknisskoðun síðar í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×