Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 12:00 Steinunn Björnsdóttir tekur við verðlaunum sínum í gær. Skjámynd/S2 Sport Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. „Það er gaman að fá þessi verðlaun en við höfum unnið neitt ennþá þannig að ég ætla að vera hógvær í kvöld,“ sagði Steinunn Björnsdóttir í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Ölveri í gær. Framliðið er á toppnum í deildinni og líklegt til afreka. „Við í Safarmýrinni viljum vinna stóru titlana,“ sagði Steinunn en er hún sjálf í toppstandi? „Jú ætli það ekki. Ég er í ágætis standi og það eru forréttindi að fá að vera í þessu liði og með öllum þessum stoðsendingadrottningum. Ég stóla mikið á þær og er þeim afar þakklát,“ sagði Steinunn. Hún var ekki upptekin á landsliðsæfingu fyrr um daginn eins og Svava hélt. „Ég er reyndar ekki í þessum hóp. Hvað viltu segja um það Addi,“ spuði Steinunn og beindi orðum sínum til landsliðsþjálfarans Arnars Péturssonar sem var á staðnum sem sérfræðingur Seinni bylgjunnar. „Hann er að leyfa ungu og efnilegu leikmönnunum að spreyta sig. Við Framkisurnar fáum pásu í bili,“ sagði Steinunn en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Besti leikmaður fyrri hluta Olís deildar kvenna Seinni bylgjan valdi einnig úrvalslið Olís deildar kvenna og í því eru þrír Framarar, tvær Valskonur og einn leikmaður frá bæði HK og Stjörnunni. Það má sjá úrvalsliðið hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið fyrri hluta Olís deildar kvenna í handbolta
Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira