Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 23:15 Victor Assaf Skjámynd/Twitter Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019 CrossFit Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Sjá meira
Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019
CrossFit Mest lesið Leik lokið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Enski boltinn Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Fleiri fréttir Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Leik lokið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Portúgal - Ísland | Þörf á skýru svari eftir tapið gegn Færeyjum Liverpool - Man. United | Stórveldin mætast á Anfield Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Afturelding - Vestri | Bæði að berjast fyrir lífi sínu Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Sjá meira