Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 10:32 Sandra Toft hefur átt frábært heimsmeistaramót. Getty/ Baptiste Fernandez Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2 Handbolti Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar. Danmörk og Serbía unnu bæði leiki sína og fyrir vikið er milliriðill eitt kominn í einn hnapp. Noregur getur hins vegar, þökk sé þessum úrslitum, komist í efsta sætið með sigri í sínum leik seinna í dag. Danir hjálpuðu ekki aðeins Noregi heldur unnu dönsku stelpurnar einnig lífsnauðsynlegan sigur ætli þær að leika um verðlaun á heimsmeistaramótinu. Danir unnu 27-24 sigur á Hollandi og eiga enn smá von á sæti í undanúrslitunum. Dönsku stelpurnar eru líka að berjast um að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó á næsta ári. Holland hafði unnið Noreg í riðlakeppninni en Norðmenn unn síðan Danmörk í fyrsta leik sínum í milliriðlinum. Sandra Toft, markvörður danska landsliðsins, átti enn einn stórleikinn og var valinn besti maður vallarins. Toft varði 20 skot í dag eða 45 prósent skotanna sem komu á hana. Anne Mette Hansen var markahæst í danska liðinu með fimm mörk. Serbnesku stelpurnar komu stigalausar inn í milliriðil en hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í milliriðli. Kristina Liscevic tryggði liðinu 29-28 sigur á Þýskalandi í dag. Sigurmarkið kom úr vítakasti þegar nokkrar sekúndur voru eftir. Þýsku stelpurnar voru á toppnum eftir fyrstu umferð milliriðilsins en þessi sigrar Serba og Dana gera lokaumferðina í milliriðlinum afar spennandi. Úrslitin hjálpa líka Norðmönnum sem geta komist á toppinn með sigri á Suður Kóreu seinna í dag.Úrslitin í milliriðli eitt í dag: Þýskaland - Serbía 28-29 Danmörk - Holland 27-24 Suður Kórea - Noregur Klukkan 11.00Stig þjóðanna í milliriðli eitt: Þýskaland 5 stig Holland 4 Noregur 4 Serbía 4 Danmörku 3 Suður Kórea 2
Handbolti Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita