Opið bréf til Skúla Helgasonar og Dags B. Eggertssonar Lydía Dögg Egilsdóttir skrifar 5. desember 2019 07:30 Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason Skoðun Skoðun Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Skúla Helgasonar, formann skóla og frístundaráðs Reykjavíkurborgar og Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra ReykjavíkurGóðan dag Ég vil hér með leggja fram opinbera kvörtun, ábendingu og leita svara við, hvers vegna er mismunað börnum og foreldreldrum/forráðamönnum þeirra sem eru hjá dagforeldrum og þeim sem eru á ungbarnadeildum í leikskólum Reykljavíkurborgar. Nýlega hafa verið opnaðar deildir fyrir yngstu börnin í nokkrum leikskólum borgarinnar en þangað komast ekki öll börn inn þrátt fyrir réttan aldur sem opnað hefur verið fyrir, vegna plássleysis eins og vitað er. Þeir foreldrar/forráðamenn sem eiga börn seinna á árinu og þurfa á daggæslu að halda þurfa að reiða sig á dagforeldra. Ójafnréttið liggur í niðurgreiðslum Reykjavíkurborgar á gjöldum til þessara misnumandi aðila. Barn í leikskóla fær meiri niðurgreiðslu á en barn á sama aldri sem er hjá dagmömmu. Hvers vegna? Hér er mitt dæmi: Ég og maðurinn minn eigum barn sem er 15 mánaða, fætt í september 2018 og erum við fjölskyldan íbúar í Grafarholti. Barnið mitt kemst ekki inn í leikskólan fyrr en eftir 2 ára aldur sem er eftir haust 2020 vegna plássleysis. Reiknisdæmi mitt:Upplýsingar um niðurgreiðslur dagforeldragjalda. Ef barnið mitt væri á leikskóla myndi það muna okkur um 49.037 kr á mánuði. Við fáum svo einhvern systkinaafslátt af gjöldum eldra barnsins okkar þar sem við eigum tvö börn á leikskólaaldri. En þá má líka taka inn í reikningsdæmið að við fáum aftur á móti engar barnabætur þar sem við maðurinn minn erum bæði vinnandi fólk á meðal launum og of hátt launuð samkvæmt barnabótakerfi Íslands.Upplýsingar um leikskólagjöld Reykjavíkurborgar. Hvers vegna er okkur, sem komumst ekki inn á leikskóla, mismunað svona mikið? Hvers vegna fáum við ekki hærri niðurgreiðslu í samræmi við það sem börn sem komast inn á leikskóla fá? Önnur bæjarfélög hafa tekist að finna lausnir, af hverju ekki Reykjavíkurborg? Til dæmis: Hafnarfjörður https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/stjornsyslan/gjaldskrar/#leikskolar, Mosfellsbær https://www.mos.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/mennta-og-uppeldismal-og-fristundir/Með von um einhver svör eða viðbrögð, Kveðja, Lydía Dögg EgilsdóttirHöfundur er móðir.
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun