Logi Geirs: Okkur vantar íslensku geðveikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 12:00 Logi Geirsson. Mynd/Stöð 2 Sport Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Logi tjáði sig um íslenska landsliðið inn á Twitter eftir sex marka tap á móti Noregi á æfingamótinu í Osló í gær. Logi hefur áhyggjur af því að okkur vanti íslensku „geðveikina“ inn í þetta landslið Guðmundar Guðmundssonar. Íslensku strákarnir spila sinn fyrsta leik á HM eftir viku en HM í Þýskalandi og Danmörku stefnir í það að verða stærsta heimsmeistarakeppni handboltasögunnar. Áhuginn er mikill í báðum löndum og miðarnir hafa rokið út. Íslenska liðið er í riðli með Króatíu, Spáni, Barein, Japan og Makedóníu en þrjú efstu liðin komast áfram í millriðli. Fyrsti leikurinn er á móti Króatíu 11. janúar. Íslenska liðið var að elta allan leikinn í gær og Norðmenn unnu á endanum mjög sannfærandi sigur í leiknum. Logi er eins og fleiri ánægður með innkomu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í leikinn í gær en hann skoraði fjögur mörk úr fjögur skotum, gaf fjórar stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hér fyrir neðan má sjá mat Loga á leiknum í gærkvöldi.Landsleikurinn... Sagosen þvílíkur yfirburðarmaður Gaman að sjá Gísla Þorgeir Okkur vantar íslensku “geðveikina” Spennandi tímar framundan Margt gott og margt vont Vika í eitt stærsta HM ever #handbolti#ruv#hm19#hsí@HSI_Iceland — Logi Geirsson (@logigeirsson) January 3, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira
Logi Geirsson, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport, saknar þess hjá landsliðinu í dag sem oftar en ekki hefur verið talið sem lykilatriði hjá bestu landsliðum þjóðarinnar. Logi tjáði sig um íslenska landsliðið inn á Twitter eftir sex marka tap á móti Noregi á æfingamótinu í Osló í gær. Logi hefur áhyggjur af því að okkur vanti íslensku „geðveikina“ inn í þetta landslið Guðmundar Guðmundssonar. Íslensku strákarnir spila sinn fyrsta leik á HM eftir viku en HM í Þýskalandi og Danmörku stefnir í það að verða stærsta heimsmeistarakeppni handboltasögunnar. Áhuginn er mikill í báðum löndum og miðarnir hafa rokið út. Íslenska liðið er í riðli með Króatíu, Spáni, Barein, Japan og Makedóníu en þrjú efstu liðin komast áfram í millriðli. Fyrsti leikurinn er á móti Króatíu 11. janúar. Íslenska liðið var að elta allan leikinn í gær og Norðmenn unnu á endanum mjög sannfærandi sigur í leiknum. Logi er eins og fleiri ánægður með innkomu Gísla Þorgeirs Kristjánssonar í leikinn í gær en hann skoraði fjögur mörk úr fjögur skotum, gaf fjórar stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Hér fyrir neðan má sjá mat Loga á leiknum í gærkvöldi.Landsleikurinn... Sagosen þvílíkur yfirburðarmaður Gaman að sjá Gísla Þorgeir Okkur vantar íslensku “geðveikina” Spennandi tímar framundan Margt gott og margt vont Vika í eitt stærsta HM ever #handbolti#ruv#hm19#hsí@HSI_Iceland — Logi Geirsson (@logigeirsson) January 3, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Sjá meira