Íslenska landsliðið það langyngsta í milliriðlinum en Danir reka lestina á tveimur listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 14:00 Gísli Kristjánsson er eini leikmaður íslenska landsliðsins sem hefur ekki haldið upp á tvítugsafmælið sitt. Haukur Þrastarson er yngri en hann er enn utan hóps. Getty/ TF-Images Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. Íslenska landsliðið er eitt af þeim liðum eftir að strákarnir okkar flottan endurkomusigur á Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Það er fróðlegt að bera saman tölur yfir aldur, hæð og þyngd hjá tólf bestu liðum heimsmeistaramótsins eða þeim landsliðum sem komust í milliriðlana tvo. Íslenska landsliðið er langyngsta liðið í milliriðlinum en meðalaldur liðsins eru 24,9 ár eða einu og hálfu ári minna en hjá Norðmönnum sem eru næstyngstir. Danir voru elstir þegar riðlakeppnin hófst en hafa gert breytingar á sínu liði. Danir yngdu aðeins upp hjá sér og duttu niður í 2. sætið á eftir Spánverjum. Það vekur líka athygli að Danir eru bæði lægstir og léttastir samkvæmt tölum yfir leikmannalista þjóðanna á heimasíðu mótsins. Íslenska landsliðið kemur mun betur út hvað varðar meðalhæð (4. sæti, 192 sm) heldur en hvað varðar meðalþyngd (9. sæti, 92 kg). Strákarnir fá tíma til að bæta á sig kílóum á næstu árum sem ætti að hjálpa okkar mönnum í baráttunni við bestu handboltamenn heims. Ungverjar eru með hæsta liðið en næstir koma Þjóðverjar og Frakkar. Brasilíumenn eru aftur á móti með þyngsta liðið í milliriðlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölur liðann og röð þeirra meðal tólf liða milliriðlanna á HM 2019.Íslenska landsliðið er ungt og það leikur sér. Strákarnir fagna hér sigri á Makedóníu í gær.Getty/ TF-ImagesMeðalaldur liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Spánn 29,7 2. Danmörk 29,4 3. Króatía 28,9 4. Brasilía 28,1 4. Ungverjaland 28,1 6. Frakkland 27,9 7. Svíþjóð 27,6 7. Þýskaland 27,6 9. Túnis 27,2 10. Egyptaland 26,9 11. Noregur 26,312. Ísland 24,9Meðalhæð liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Ungverjaland 195 sm 2. Þýskaland 194 sm 3. Frakkland 193 sm 4. Spánn 192 sm 4. Króatía 192 sm4. Ísland 192 sm 4. Noregur 192 sm 8. Svíþjóð 191 sm 8. Brasilía 191 sm 10. Túnis 190 sm 10. Egyptaland 190 sm 12. Danmörk 188 smMeðalþyngd liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Brasilía 99 kg 2. Þýskaland 97 kg 2. Ungverjaland 97 kg 4. Króatía 96 kg 4. Svíþjóð 96 kg 6. Frakkland 95 kg 6. Noregur 95 kg 8. Spánn 93 kg 9. Túnis 92 kg9. Ísland 92 kg 11. Egyptaland 91 kg 12. Danmörk 88 kg HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Tólf landslið eru komin áfram í milliriðil á heimsmeistaramótinu í handbolta í Þýskalandi og Danmörku og eiga því enn möguleika á heimsmeistaratitlinum. Íslenska landsliðið er eitt af þeim liðum eftir að strákarnir okkar flottan endurkomusigur á Makedóníu í lokaumferð riðlakeppninnar. Það er fróðlegt að bera saman tölur yfir aldur, hæð og þyngd hjá tólf bestu liðum heimsmeistaramótsins eða þeim landsliðum sem komust í milliriðlana tvo. Íslenska landsliðið er langyngsta liðið í milliriðlinum en meðalaldur liðsins eru 24,9 ár eða einu og hálfu ári minna en hjá Norðmönnum sem eru næstyngstir. Danir voru elstir þegar riðlakeppnin hófst en hafa gert breytingar á sínu liði. Danir yngdu aðeins upp hjá sér og duttu niður í 2. sætið á eftir Spánverjum. Það vekur líka athygli að Danir eru bæði lægstir og léttastir samkvæmt tölum yfir leikmannalista þjóðanna á heimasíðu mótsins. Íslenska landsliðið kemur mun betur út hvað varðar meðalhæð (4. sæti, 192 sm) heldur en hvað varðar meðalþyngd (9. sæti, 92 kg). Strákarnir fá tíma til að bæta á sig kílóum á næstu árum sem ætti að hjálpa okkar mönnum í baráttunni við bestu handboltamenn heims. Ungverjar eru með hæsta liðið en næstir koma Þjóðverjar og Frakkar. Brasilíumenn eru aftur á móti með þyngsta liðið í milliriðlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölur liðann og röð þeirra meðal tólf liða milliriðlanna á HM 2019.Íslenska landsliðið er ungt og það leikur sér. Strákarnir fagna hér sigri á Makedóníu í gær.Getty/ TF-ImagesMeðalaldur liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Spánn 29,7 2. Danmörk 29,4 3. Króatía 28,9 4. Brasilía 28,1 4. Ungverjaland 28,1 6. Frakkland 27,9 7. Svíþjóð 27,6 7. Þýskaland 27,6 9. Túnis 27,2 10. Egyptaland 26,9 11. Noregur 26,312. Ísland 24,9Meðalhæð liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Ungverjaland 195 sm 2. Þýskaland 194 sm 3. Frakkland 193 sm 4. Spánn 192 sm 4. Króatía 192 sm4. Ísland 192 sm 4. Noregur 192 sm 8. Svíþjóð 191 sm 8. Brasilía 191 sm 10. Túnis 190 sm 10. Egyptaland 190 sm 12. Danmörk 188 smMeðalþyngd liðanna í milliriðlunum á HM í handbolta 2019: 1. Brasilía 99 kg 2. Þýskaland 97 kg 2. Ungverjaland 97 kg 4. Króatía 96 kg 4. Svíþjóð 96 kg 6. Frakkland 95 kg 6. Noregur 95 kg 8. Spánn 93 kg 9. Túnis 92 kg9. Ísland 92 kg 11. Egyptaland 91 kg 12. Danmörk 88 kg
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira