Lífið

Tíu „biluðustu“ hús heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð athyglisverð hönnun.
Nokkuð athyglisverð hönnun.
Á YouTube-síðunni Top 5 Best má sjá heldur athyglisverða samantekt þar sem farið er yfir tíu hús víðsvegar um heiminn þar sem hugmyndaraflið ræður ríkjum.

Talað er um tíu „biluðustu“ hús heims og er eitt af þeim t.d. aðeins búið til úr gleri. Annað hús var byggt fyrir ofan foss og annað sem er inni í stórri klukki í Brooklyn í New York.

Húsin eiga það sameiginlegt að vera nokkuð glæsileg eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.