Undarlegur litur á Elliðaánum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 18:22 Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hreinsaði upp um þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár á föstudag. Vísir/vilhelm Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður, tók mynd af ánni og birti á Facebook. Ásgeir Heiðar, átti leið um Elliðaárdalinn, Fossvogsmegin við Reykjanesbraut í gærkvöldi og sá að mjólkurhvítur vöku rann úr ræsi ofan í vesturkvísl árinnar. „Ég hjólaði þarna fram hjá í gærkvöldi og hélt að þetta væri eitthvað tilfallandi,“ segir Ásgeir. Hann hafi hins vegar séð að ástandið væri óbreytt þegar hann átti leið hjá um morgun og tók mynd af ánni. Í samtali við fréttastofu segist hann ætla að taka sýn úr vatninu á eftir. Síðastliðinn föstudag láku um 300 lítrar af dísilolíu úr olíutanki við Valshóla í Breiðholti þegar vörubíll keyrði utan í stein og fór hluti olíunnar ofan í niðurfall í götunni og í ofanvantskerfi borgarinnar sem liggur í settjörn í Elliðaárdalnum. Slökkviliðið áætlaði að um 100 lítrar af dísilolíunni hafi lekið í ofanvatnskerfið en ekki er vitað hvort liturinn í ánni stafi af því. Sölustjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu að verið væri að rannsaka ástandið en gat lítið tjáð sig um málið. Ásgeir birti myndina á Facebook-síðunni Elliðaár í dag. Ásgeir Heiðar Reykjavík Tengdar fréttir Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37 Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður, tók mynd af ánni og birti á Facebook. Ásgeir Heiðar, átti leið um Elliðaárdalinn, Fossvogsmegin við Reykjanesbraut í gærkvöldi og sá að mjólkurhvítur vöku rann úr ræsi ofan í vesturkvísl árinnar. „Ég hjólaði þarna fram hjá í gærkvöldi og hélt að þetta væri eitthvað tilfallandi,“ segir Ásgeir. Hann hafi hins vegar séð að ástandið væri óbreytt þegar hann átti leið hjá um morgun og tók mynd af ánni. Í samtali við fréttastofu segist hann ætla að taka sýn úr vatninu á eftir. Síðastliðinn föstudag láku um 300 lítrar af dísilolíu úr olíutanki við Valshóla í Breiðholti þegar vörubíll keyrði utan í stein og fór hluti olíunnar ofan í niðurfall í götunni og í ofanvantskerfi borgarinnar sem liggur í settjörn í Elliðaárdalnum. Slökkviliðið áætlaði að um 100 lítrar af dísilolíunni hafi lekið í ofanvatnskerfið en ekki er vitað hvort liturinn í ánni stafi af því. Sölustjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur sagði í samtali við fréttastofu að verið væri að rannsaka ástandið en gat lítið tjáð sig um málið. Ásgeir birti myndina á Facebook-síðunni Elliðaár í dag. Ásgeir Heiðar
Reykjavík Tengdar fréttir Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37 Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Stórbruni í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Telja að 100 lítrar af díselolíu hafi lekið ofan í ofanvatnskerfið Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun til að hreinsa upp hátt í þrjú hundruð lítra af díselolíu til að reyna að koma í veg fyrir að hún færi ofan í Elliðaár. 1. ágúst 2019 17:37
Óhress með borgina en sáttur við settjarnir Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur er afar óhress með að Reykjavíkurborg hafi ekki haft samband við félagið í gær eftir að diselolía lak úr vörubíl við Elliðaárnar. 2. ágúst 2019 14:06