Topplið Kristianstad valtaði yfir Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Ólafur Guðmundsson skoraði þrjú mörk, Teitur Örn Einarsson fjögur og Arnar Freyr Arnarsson eitt í 37-29 sigri Kristianstad.
Gestirnir frá Kristianstad voru komnir í fjögurra marka forystu eftir tíu mínútur og þeir héldu forystunni allt til leiksloka. Í hálfleik var staðan orðin 11-19 fyrir gestina.
Í seinni hálfleik var sigurinn aldrei í hættu.
Kristianstad er með örugga forystu á toppi deildarinnar, það munar nú ellefu stigum niður í næsta lið Skövde en það á þó leik til góða.
Öruggt hjá Íslendingunum í Kristianstad
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag
Fótbolti

Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum
Íslenski boltinn

Óvissan tekur við hjá Hákoni
Enski boltinn


Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum
Íslenski boltinn

Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný
Fótbolti

Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora
Íslenski boltinn

Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield
Enski boltinn