Börsungar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12, en unnu seinni hálfleikinn 18-6 og leikinn með 16 marka mun, 34-18.
Aron skoraði þrjú mörk í leiknum. Þetta var hans annar bikarmeistaratitill með Barcelona og sá sjöundi á ferlinum. Hann varð þrisvar sinnum þýskur bikarmeistari með Kiel og tvisvar sinnum ungverskur bikarmeistari með Veszprém.
Þetta er sjötta árið í röð sem Barcelona verður bikarmeistari á Spáni.
2014
2015
2016
2017
2018
2019
#CopaRey2019https://t.co/n0KWIoINhu
— Barça Handbol (@FCBhandbol) April 7, 2019