Lakers vann loksins | Doncic með þrefalda tvennu á hálftíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 09:24 LeBron og félagar unnu kærkominn sigur á Portland. vísir/getty Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019 NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Los Angeles Lakers komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Portland Trail Blazers að velli, 120-128, í nótt. Fyrir leikinn hafði Lakers tapað fjórum leikjum í röð. Kyle Kuzma skoraði 24 stig fyrir Lakers og LeBron James var með 21 stig og 16 stoðsendingar. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni. the BEST of @KingJames' 16 assists in the @Lakers road win vs. Portland! #LakeShowpic.twitter.com/e0EyVfD9Du— NBA (@NBA) December 29, 2019 Þrettán aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Luke Doncic var með þrefalda tvennu þegar Dallas Mavericks vann Golden State Warriors, 121-141, þrátt fyrir að spila ekkert í 4. leikhluta. Doncic skoraði 31 stig, tók tólf fráköst og gaf 15 stoðsendingar. Þetta er í níunda sinn á tímabilinu sem Slóveninn er með þrefalda tvennu í leik. Dallas skoraði 24 þrista í leiknum í nótt og var með tæplega 50% nýtingu í þriggja stiga skotum. Luka magic with the handle! pic.twitter.com/R7wBubVN2o— NBA (@NBA) December 29, 2019 Meistarar Toronto Raptors hefndu fyrir tapið á jóladag með því að vinna Boston Celtics, 97-113. Þetta var aðeins annað tap Boston á heimavelli í vetur. Kyle Lowry skoraði 30 stig fyrir Toronto sem er í 4. sæti Austurdeildarinnar. James Harden skoraði 44 stig þegar Houston Rockets sigraði Brooklyn Nets, 108-98. Houston er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. @JHarden13 fills up the stat sheet with 44 PTS, 10 REB, 6 AST, 3 BLK, steering the @HoustonRockets to victory! #OneMissionpic.twitter.com/zLt5lNtwcN— NBA (@NBA) December 29, 2019 Úrslitin í nótt: Portland 120-128 LA Lakers Boston 97-113 Toronto Golden State 121-141 Dallas Houston 108-98 Brooklyn Denver 119-110 Memphis New Orleans 120-98 Indiana Miami 117-116 Philadelphia Washington 100-107 NY Knicks Chicago 116-181 Atlanta Minnesota 88-94 Cleveland Milwaukee 111-100 Orlandi San Antonio 136-109 Detroit Sacramento 110-112 Phoenix LA Clippers 107-120 Utah the NBA standings after Saturday night's action! pic.twitter.com/o9C7kUsspS— NBA (@NBA) December 29, 2019
NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira