Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2019 11:07 Jrue Holiday reynir að komast framhjá bróður sínum, Justin. vísir/getty Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar New Orleans Pelicans sigraði Indiana Pacers, 120-98, í nótt. Jrue Holiday leikur með New Orleans og Justin og Aaron Holiday með Indiana. Um miðjan 3. leikhluta voru þeir allir saman inni á vellinum. Jrue átti að hvíla á þeim tíma en bað Alvin Gentry, þjálfara New Orleans, um að bíða með skiptinguna svo hann gæti spilað gegn bræðrum sínum. The moment the first time in @NBAHistory three brothers shared the court at the same time... @Jrue_Holiday11 x @JustHolla7 x @The_4th_Holiday! pic.twitter.com/76ZTL510Uk— NBA (@NBA) December 29, 2019 Foreldrar og fjölmargir ættingjar Holiday-bræðranna voru á leiknum í New Orleans. Aaron, sem er yngstur, var stigahæstur bræðranna í leiknum með 25 stig. Justin, sá elsti, skoraði ekki stig en Jrue var með 20 stig, fimm fráköst og sjö stoðsendingar. Jrue er langþekktastur þeirra bræðra og hefur leikið í NBA síðan 2009. Hann lék með Philadelphia 76ers í fjögur ár og á þeim tíma var hann valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Jrue fór svo til New Orleans 2013. Eftir leikinn skiptust Holiday-bræðurnir á treyjum og stilltu sér upp fyrir myndatöku. The Holiday bros exchange jerseys after they became the first three brothers to share the same court in an NBA game! pic.twitter.com/Ac0Whm9YGH— NBA (@NBA) December 29, 2019 NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Þrír bræður léku í sama leiknum í fyrsta sinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta þegar New Orleans Pelicans sigraði Indiana Pacers, 120-98, í nótt. Jrue Holiday leikur með New Orleans og Justin og Aaron Holiday með Indiana. Um miðjan 3. leikhluta voru þeir allir saman inni á vellinum. Jrue átti að hvíla á þeim tíma en bað Alvin Gentry, þjálfara New Orleans, um að bíða með skiptinguna svo hann gæti spilað gegn bræðrum sínum. The moment the first time in @NBAHistory three brothers shared the court at the same time... @Jrue_Holiday11 x @JustHolla7 x @The_4th_Holiday! pic.twitter.com/76ZTL510Uk— NBA (@NBA) December 29, 2019 Foreldrar og fjölmargir ættingjar Holiday-bræðranna voru á leiknum í New Orleans. Aaron, sem er yngstur, var stigahæstur bræðranna í leiknum með 25 stig. Justin, sá elsti, skoraði ekki stig en Jrue var með 20 stig, fimm fráköst og sjö stoðsendingar. Jrue er langþekktastur þeirra bræðra og hefur leikið í NBA síðan 2009. Hann lék með Philadelphia 76ers í fjögur ár og á þeim tíma var hann valinn til að spila í Stjörnuleiknum. Jrue fór svo til New Orleans 2013. Eftir leikinn skiptust Holiday-bræðurnir á treyjum og stilltu sér upp fyrir myndatöku. The Holiday bros exchange jerseys after they became the first three brothers to share the same court in an NBA game! pic.twitter.com/Ac0Whm9YGH— NBA (@NBA) December 29, 2019
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira