Sænsku stelpurnar bættu stöðu sína með stórsigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2019 13:00 Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum en hún er vinstri hornamaður liðsins. Getty/Lukasz Laskowski Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Rússland varð í dag fyrsta liðið til að gulltryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handbolta en Svíþjóð og Spánn berjast um hitt sætið. Rússnesku stelpurnar eru búnar að vinna sjö fyrstu leikina sína á HM en þær unnu sjö marka sigur á Svartfellingum í dag, 35-28. Rússland er með átta stig eða þremur meira en Svíar sem sitja í þriðja sætinu. Spænska liðið er stigi á eftir Rússum eftir 33-31 sigur á Japan. Spánverjar mæta hins vegar hinu sterka liði Rússa í lokaumferðinni. Svíar eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum eftir tólf marka sigur á Rúmeníu, 34-22. Svíar þurfa þó ekki aðeins að vinna upp tveggja stiga forskot Spánverjar heldur einnig sex mörk í markatölu. Liðin gerðu jafntefli í innbyrðis leiknum og því er líklegt að markatala ráði úrslitum. Sænsku stelpurnar vissu að þær þurftu stóran sigur til að vinna upp átján marka forskot Spánverja í markatölu. Þær voru komnar fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu síðan sjö marka forskoti í seinni hálfleiknum. Rúmenar minnkuðu aftur muninn í fimm mörk en þá kom gott leikhlé hjá Svíum og þær kláruðu leikinn mjög vel. Munurinn í lokin varð heil tólf mörk eftir 10-3 endasprett hjá sænsku stelpunum. Olivia Mellegard var markahæst hjá Svíum með sjö mörk en Mikaela Massing skoraði fimm mörk. Lokaumferðin í báðum riðlum fer fram á morgun. Svíar mæta þar Svartfjallalandi.Úrslitin í milliriðli tvö á HM kvenna í handbolta í dag: Rússland - Svartfjallaland 35-28 Japan - Spánn 31-33 Svíþjóð - Rúmenía 34-22Stig liðanna í milliriðli tvö Rússland 8 Spánn 7 Svíþjóð 5 Svartfjallaland 4 Japan 0 Rúmenía 0Stig liðanna í milliriðli eitt Noregur 6 Þýskaland 5 Holland 4 Serbía 4 Danmörk 3 Suður Kórea 2Tvö efstu liðin úr hvorum riðli komast í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira